Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 103

Morgunn - 01.06.1927, Síða 103
M O R G U N N 97 Þegar viö vorum komnir á venjuleg fiskimið, gerði aust- an veður mikiö, svo að vi'ð réðum ekki viS neitt; alt í einu er- um viS komnir .aö skeri, sem þar er þó ekki til. Upp í þetta sker komumst við allir, og var draumurinn þá búinn. Nú liðu 2 ár. Þá bar svo til, að maður kemur til foreldra minna og beiöist gistingar. Undir eins og eg sá manninn, kendi eg þar gamla manninn, sem eg sá í draumnum. Nú liðu enn 2 ár. Þá kom Árni Árnason frá Iíöföahólum norðan úr Þingeyjarsýslu með konu sína og bróöur liennar. Þegar ■eg sá hann, þekti eg iinglingsmanninn, sem mig dreymdi. Þegar eg var 19 ára, fór eg suður í Garö til róðra á ■vetrarvertíðinni. Um veturinn fæ eg bréf frá Árna á Höfðaiiólum, þar sem hann falar mig til að róa á útveg sínum um sumariö. Eg svara því svo, að faöir minn ráði því. Um voriö, er eg kem heim, hafði faðir minn ráöið mig hjá Árna ti' róðra um sumarið. Komurn viö nú saman og þekti eg þar alla þá, «r mig hafði dreymt 9 árum áöur. Við iorum nú aö róa, og eitt sinn í ágústmánuði, er við vorurn komnir á venjuleg fiskimiö, geröi austanveður mikið, ■svo aö við fengum ekki viö neitt ráðið; mistum við mastrið, •en náðum því þó aftur. Þegar við vorum nú svo naLiðulega staddir, sáum viö togara, er Ílolll undan Vatnsnesi og stefndi noröur flóann. Alt í einu breytir hanLi stefnu og kemur til okkar. Björguö- umst við allir upp í hann og vorum þar nóttiiLa eftir. Hann bjargaði okkur nákvæmlega á sama stað og mér þótti við komast í skeriö í draumnum. Tveir ófriðardraumar. Sumariö 1914 var eg í atvinnu á Stöðvarfiröi. Dreymdi mig þá draum þann, er hór fer á eftir: Eg sá fyrst mann einn, er eg vissi að var Höskuldur Hvítanesgoði. Var hann neöan undir fjalli því, sem er fyrir nfan fjöröinn, og Sauðabólstindur heitir. Uppi á fjallinu þótti mér vera lyftikrani, og úr honum lá vírstrengur niður á jafnsléttu, með krók á endanum. Þá þótti mér Höskuldur 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.