Morgunn - 01.06.1927, Síða 110
104
MORGUNN
Við í'ærðum það í tal viS hann, aö Margrét teldi sig o£t
vera tekna úr líkamanuni og flutta til sjúklinga, og spuröum
hann, í livaða augnamiði það væri gert. Hann sagSi, að þá
gœtu þeir betur notað liennar kraft.
Þá eru sýnir Margrétar. Okkur var það auðvitað forvitn-
isefni, iivaS FriSrik hefði um þær aö segja. Þessum sýnum
hefir nokkuö verið lýst í Morgni, og eg ætla ekki aö fjöíýrða
um þa;r nú — að eins minna þá á það, sem ef til vill hafa
ekki kynt sér máliö, að margir Iiafa hugsaö sér, aö sumt af
því, sem liún sér með dulrænum liætti, sé huldufólk og bú-
staðir þess.
Fyrsta skiftið, sem viö færðum þetta í tal við „Friö-
rik“, lét hann viö þaö sitja, aö benda okkur á, að það, sem
skygnu fólki eins og M. Th. virtist vera á næsta leiti, gæti ver-
ið í meiri fjarlægð en við getum hugsað okkur. Meira feng-
um viö ekki þá. „Friðrik“ sagöist ekki hafa svo áreiðan-
legan kraft, aö hann vildi fara lengra út í það inál að því
sinni. En á næsta fundi var aftur vikiö að málinu. Þá hélt
„Friðrik“ því fram, að það, sem lnin sæi inn í, A'æri sér-
stakir heimar framliðinna manna. Við bentum honum á, hvað
þessir heimar, sem hún sæi, væru líkir jarðneskum heiini..
Hann sagði, að til væru líka heimar framliðanna manna,
sem þeim, er þar byggju, virtust svo líltir jaröneskum heim,.
að okkur mundi veita örðugt að trúa því. Viö bentuin á.
skepnurnar, sem Margrét, sæi í þessum dularheimum. „Frið-
rik“ Iiélt ])ví fram, aö hún sæi þetta rétt, framliðnu menn-
irnir hefðu, eða að ininsta kosti fyndist að þeir hefðu, ]iess-
ar skepnur á þeim sviðum, sem hún srei. Við mintumst á eina
sýn hennar, sem hafði gerst, ])egar við hjónin vórum við-
stödd. Við höfðum verið stödd suður í Hafnárfjarðarhrauni ^
þar sýndist henni einn kletturinn verða að húsi og tvær
stúlkur standa við glugga á húsinu. Við spurðum, hvort ])etta
hús og þessaf stúlkur hefðu þá verið í einhverri órafjarlægð.
og alls ekki þar, sem kletturinn stóð. Iíann sagði svo vera.
Þá spurðum við, hvers vegna liún þyrfti ldétta til að sjá
þetta. Því svaraöi hann svo, aö augaö þyrfti eitthvað til att
staðnalmast við, eins og einhvern bakvegg.