Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 114

Morgunn - 01.06.1927, Síða 114
108 MOEGUNN göngu reynt þær að áreiöanleik og takmárkalausri góðfýsi, heldur líka að því, sem telja verður dásemdir — þar á meöal að því aö bjarga líii mínu, þegar enginn fékk annað séö en að þaö væri mjög nálægt því að slokna. Eg- hefi ofurlítiö vikið að því hér aö framan, hverjir öröugleikar séu á því að rannsaka árangurinn af lækninga- starfsemi ,,Priöriks“. Það verk var mér ókleift þann tím- ann, sem M. Th. dvaldist á heimili mínu, enda væri þaö, eft- ir því sem eg lít á, mildum örðugleikum bundið annan veg en í samvinnu við lækni, sem gæti íengið sig til aö líta hlut- drægnislaust og ineð góövild á þessar tilraunir — auk þess hve verkið hlyti að sjálfsögðu aö verða mikiö og torvelt. Mér finst örðugt að komast undan því ineð skynsam- legum ályktunum, að ,,Priðrik“ sé sjálfstæð vera. Bftir aö liafá verið samvistum viö M. Th. um nokkura mánuði, virð- ist mér það örðugra en áöur. Allar lýsingar hennar á af- skiftum „Friðriks“ af henni bentu eindregið í þá áttina, en engin í þá átt, að „Friðrik“ sé partur af persónuleik sjálfr- ar hennar. Á það sama benda frásagnir mikils fjölda manna um þaö, aö þeir hafi oröið ,,Priðriks“ varir. Aö mörgum þeirra hefi eg verið heyrnarvottur. Aö lokum ætla eg að bæta hér við fáéihum, lauslegum bendingum um hina sálrænu hæfileika M. Tlí., eftir því, sem hún liefir skýrt okkur hjónunum frá, og við fengiö vitneskju um með öörum liætti. Fyrst er þess að geta, aiS liún áleit aS Kæfileikarnir hefðu þroskast- í vetur viö tilraunirnar og meira lag kömist á þá. Þar á meöal jókst skygnin og skýrðist. Og lienni fór að líða betur en áður. Heima hjá sér var hún alt af smátt og smátt að komast í meðvitundarleysis-ástand, eða „fara úr líltamánum,“ eins og hún orðar það sjálf, fáeinar mínútur, eöa fáein augnaíblik í einu. Þetta fanst henni oft mjög’ óþægilegt, þó að enginn veitti þessu neina athygli, Á þessu varð gagngerö breyting í vetur — Jiegar fraín á veturinn leiö, gerðist þetta ekki, nema þegar til þess var stofnaö, að- allega við lrekningatilraúnir mcti „Priðriki". Jafnframt Jiessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.