Morgunn - 01.06.1927, Síða 116
110
MORGUNN
„kraftinum“, sem streymdi út frá þeim, er viðstaddir voru,
og staðnæmast yfir sjúldingnum. Þessi „kraftur" var í lienn-
ar augum eitthvert hvítt efni, þokukent, sem þéttist, þegar
]>að kom aö sjúklingnum, og iienni fanst hann einhvem
veginn notaöur við lækningatilraunina. Henni fanst þessi
„kraftur“ noldcuð misjafnlega mikill. Til dæmis má geta
þess, að einu sinni virtist henni hann vera sérstaklega öfl-
ugur. Ein kona sat hjá henni, auk sjúldingsins. Þegar þær
höföu setið ofurlitla stund þegjandi, sá Margrét sig sjálfa
utan við lílíamann og standa við rúmið. Værð og friður
færðist yfir sjúklinginn. Eftir dálitla stund kom liún aftur
til sjálfrar sín, og segir þá, að áður en hún liafi losnað frá
líkamanum, hafi band legiö út frá höfðinu á jarðneska lík-
amanum á sér og inn í öxlina á konunni, sem hjá henni sat.
Þvi næst segist hún hafa séð „kraftinn“ lcoma út úr hönd-
unum á konunni, sameinast „kraftinum“ í herberginu og
•staðnæmast yfir sjxiidingnum. Sömuleiðis virðist lienni liún
sjá ljós, er hinir ósýnilegu komumenn noti, einkum bláleit.
ITenni líður einkar vel við þessar tilraunir.
Einn af örðugleikum Margrétar með hæfileika sína er
sá, hvað örðugt henni veitir að koma til ókunnugra. Henni
finst alt verða fult af verum kringum sig, þegar verið er að
spyrja hana í ókunnugum llúsum, og liún segist verða mjög
þreytt af því, og eklii vita, hvað hiin eigi af sér að gera. í
sumum húsum fanst henni mikill og góður sálrænn kraftur,
en samt kvartaði hún undan þreytu af að standa þav við til
muna. Fyrir þessa sök var hnn ófús á að fara til ókunn-
ugra, enda sagði hún, að „Friðrik“ væri lítið um þaö gefið,
og hún tók mjög nærri sér orðasveim, sem liún lieyrði um
það, að hún væri „lokuð inni“, henni bægt frá samfundum
við aðra monn. ITún er með afbrigðum viðkvæm, eins Og svo
murgt sálrwnt fólk er, og hitt og annaö ógætilegl tal, er
spvmnist liafði út a£ starfsemi hennar, var henni allmikil
hugraun.
Hvernig scm litið ev á hnkningastarfsemi „PriiSriks“ og
arangurinn af henni, getur þó cngnm, sem knnnugur er
Margréti og vit, hefir á, hlandast hugur um það, að hún