Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 128

Morgunn - 01.06.1927, Side 128
122 MORGUNN í þessari Eiinreiöar-ritgjörð er og eftirfarandi frásögn, sem óneitanlega er þess verð, að eftir lienni sé tekiö: „Hinn 20. október 1901 voru saman komnir á fundi yfir hundrað læknar, og var dr. Duret, prófessor í handlækning- um viö læknaskólann í Lee, forseti fundarins. Varaforseti, dr. Le Ber, lýsti lækningaundri, sem gerst hafði í Lourdes á manni aS nafni Pierre de Rudder, og lagði fram líkan af beinum úr fæti sjúklingsins, sem læknast haföi. Eftir aö liafa rannsakaö máliö, kvað fundurinn upp svohljóðandi urskurö: 1) Að lækningin á beininu gæti ekki hafa átt sér stað svona skyndilega meö ]>eim lækningum og tækjum, sem læknisfræðin hefir yfir að ráða. 2) Að skýrsla þeirra mörgu sjónarvotta, sem athugað hafi sjúklinginn rétt fyrir lækninguna, sé nœgi- ieg ti! að sanna, svo ekki verði um vilst, aö beinbrotiö iiafi átt sér staö, jafnvel þótt vantað heföi læknisvottorö um slysið, eins og það gerðist. Þeir liljóti því að líta svo á, sem með þessari skyndilegu lækningu liafi gerst óskiljanlegur atburður, með öðrum orðum: kraftaverk. „Loks liafa 346 læknar frá ýmsum spítölum og vísinda- stofnunum ritaö undir svoliljóöandi yfirlýsingu um undrin í Lourdes: „Undirritaðir liafa talið það skyldu sína að viðurkenna, að fjöldi lækninga hafa gerst á sjúklingum í Lourdes, sem talið var vonlaust um, og að þessar lækningar liafa gerst á sjerstakan og dularfullan hátt, sem vísindin geta enn ekki skýrt eða lieimfært undir þekt náttúrulögmál.“ „Dr. Bertrin getur þess í bók sinni, sem áður er nefnd, að af öllum sjúkdómstilfellum, sem læknast hafi í Lourdes, sé að eins fjórtándi hlutinn taugaveildun, og sé rannsóknar- stofnunin nú alveg liætt að telja þær lækningar með í skýrsl- um sínum.“ Er málið sannað? Nú leyfum vér oss að spyrja þá menn, sem véfengja andlegar lækningar yfirleitt, hvern- ig þeir hugsa sér, að málið eigi að sanna. Hverjar sannanir hugsa þeir sér að taka gildar, ef sönnun- unum fyrir lækningunum í Lourdes er hafnað ? Vitanlega eru þær margsannaðar. Svo er og að minsta kosti um flest þau
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.