Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 8
2 MORGUNN í mótsetningu við orðið Glossolalia, sem haft er um ein- kennilegt tal dáleiddra manna og verður ekki farið nánar út í það efni að þessu sinni. Orðið tungutal, yfir þetta hug- tak, er að vísu fallegt orð, en tunguritun, yfir Glossographia eða Psychographia, öllu síðra, og geta bæði orðin misskil- ist, af því þau segja varla nógu ljóst, að um útlend mál sé að ræða. Á meðan ekki finnast önnur vænlegri orð yfir þessi hugtök, verður þó víst við þau að notast. Bók Bozzanos fjallar um þessi efni undir einum höf- uðtitli (xenoglossis): 1. um það, sem talað er fram af vörum miðla, af er- lendum tungumálum, sem þeir skilja ekkert í, hvort sem raddfærin eru beinlínis notuð af þeim, sem skeytið sendir, eða honum er hjálpað af öðrum, eða miðillinn nær skeytinu með dulheyrn sinni og ber það svo fram eftir þeim hljóð- um, sem hann heyrir, 2. eða miðillinn ritar þessi útlendu mál, í vöku eða sambandsástandi, 3. eða talað er útlent mál utan við miðilinn, sem ann- aðhvort er vakandi eða í miðils-svefni, mál, sem miðill- inn kann ekki. 4. eða ritað er hjá miðli, vakandi eða í miðils-svefni, af sýnilegum eða ósýnilegum höndum, í f jarlægð við miðil- inn, mál, sem hann kann ekkert í. 5. Loks er kafli um það, er fullkomnir líkamningar rita eða tala útlendar tungur. En eins og áður er sagt, er það sameiginlegt fyrir öll þessi fyrirbrigði, að miðillinn kann ekkert í þessum útlendu málum og stundum engir þeirra, sem eru viðstaddir. I bókinni eru sagðar 35 sögur, um þessi efni, og telur Bozzano að þær hafi allar vísindalegt gildi. Hann telur þær að eins lítið brot af þeim aragrúa, af sögum, sem til séu um þessi efni, en margar þeirra séu svo ónákvæmlega sagð- ar, að vísindin geti ekki tekið tillit til þeirra, þó heita megi vissa fyrir, að flestar þeirra séu sannar. Að sjálfsögðu get eg ekki sagt nema fáar af þessum sögum í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.