Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 66
60 M 0 R G U N N sonar. En þar gjörðist ekki það, sem eg get dregið fram sem sönnun, þótt sumt bendi í þá átt og væri mér ánægju- legt. — Það var fyrst eftir að búið var að stofna Sálar- rannsóknafélagið, að enski miðillinn Vout Peters, kom hingað árið 1920. Hann er skygnimiðill, og fengu þá margir ágætar sannanir með lýsingum hans á látnum vinum. Fyrir mér lýsti hann tengdaföður mínum, sem hann sagði að væri hjá mér, öliu útliti hans og vaxtar- lagi, ýmsum aðalstörfum hans og venjum, og endaði á því, að hann hefði mikið gjört og viljað gjöra fyrir mig. Var þetta alt svo nákvæmt, að fyrir mig var það sönnun, svo að eg tek það með, þótt það kunni ekki að vera eins fyrir aðra. Til dæmis þetta, að hann gjörði fyrir mig. Það er auðvitað mér einum kunnugt, að elskusemi hans við mig va,r svo mikil, að það fyllir lýsinguna að taka einmitt þetta fram. Andrés Böðvarsson. Árið 1926 tók forseti og kona hans að sér að æfa á. fundum heima hjá sér gáfu Andrésar Böðvarssonar, sem var mjög góður miðill. Eg var á flestum þessum fundum og þarf varla að taka fram, að eg var þar oft vottur að því, að ágætar sannanir komu. En eg ætla aðeins að minnast á tvennt, sem eg tók til mín. Einn maður, sem oft kom á fundunum, var afi Andrésar, Ólafur Pétursson. Ávarpaði hann mig oft, því við höfðum verið kunnugir. Hinn 17. febrúar 1926 vildi eg gjöra tilraun með að sannreyna, hvort það raunverulega væri Ólafur. — Eg spurði hann, hvað hann hefði gjört fyrir mig er við vor- um saman. Hann svaraði: „Ferðast oghöggva". „Höggva hvað?“ spurði eg. „Kjöt“, var svarið. — En þannig lá í þessu, að hann hafði verið fylgdarmaður minn nokkura vetur. En með kjötið var það, að eg var vanur að fá hann á haustin til að slátra fé því, er eg lagði í kaupstað, og hjó hann þá einnig kjötið. Hvorugt þetta gat að minni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.