Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 74
68 MORGUNN Sýnir og skygni. Erinði flutt í S. R. F. í. Eftir Hallgrím lónasson kennara. Alla tíð í sög-u mannanna lítur svo út, sem búið hafi með þeim ýmsir dulrænir og torskýrðir eiginleikar, sem þeim voru meira eða minna óljósir og lágu einhverstað- ar utan við venjulegt skynsvið þeirra. En af því, að ekki hefir borið mikið á þessari yfir- venjulegu gáfu nema hjá litlum hluta mannanna, hefir hún löngum sætt andmælum og mótspyrnu þeirra, sem skort hefir persónuleg kynni af þessum dularöflum og ekki hafa vitað af þeim í eigin fari. Mér er enn ljóst í huga smáatvik frá bernsku minni, sem lýtur að þessum efnum. Það var að haustlagi. Á heimili móður minnar, sem þá var orðin ekkja, var þetta kvöld stödd gömul kona, vel kynt og vönduð. Hún sat inni í baðstofu við prjóna, en eg var við eitthvert dund á gólfinu. Fleiri voru ekki inni. Þá heyri eg alt í einu gömlu konuna segja eins og við sjálfa sig, en með titrandi skelfingarróm: „Guð hjálpi mér! Hvað er að sjá til hans N.“* Það sló að mér einhverjum geigvænlegum óhug og því dýpri, sem eg skildi í engu tilefnið að upphrópun gömlu konunnar. Og mér sagði hún ekkert um það. Eg veit ekki, hvort hún lét heldur nokkuð uppi um orsakir þessa við móður mína — fyr en eftir ár. Skilningur á gildi sannana um dularfull fyrirbrigði var þá næsta lítill — og er raunar alt of víða enn, þann dag í dag. * Nafninu er hér haldið leyndu af ástæðum, sem óþarft er aö greina. H. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.