Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 62
56 M0R6UNN málinu. Eg fór að reyna að hugsa um málið með meiri al- vöru eftir þann tíma, þótt eg geti nú ekki neitt árfært um það, hvað mér miðaði á þroskabraut minni og í skoð- anabreytingum. Á næstu árum voru borin út 4 lík af heimili mínu, þar á meðal beggja foreldra minna og konu minnar, auk þess sem eg hafði áður mist marga hjart- lolgna ástvini. Komst eg þannig sjálfur af eigin reynslu í náin kynni við það, sem eg varð svo iðulega að tala um við aðra, ástvinamissi, sem auðvitað oft var nístandi sár. Eg hafði t. d. orðið að tilkynna ekkju sviplegt og óvænt lát manns hennar. Hjónabandið mjög ástúðlegt og börn fjögur. Hvað eg kveið fyrir að koma að heimili hennar og hvað mér fundust orð mín fátækleg! Það létti fyrir mér, að hún kom út á móti mér og hafði hugboð um er- indi mitt. Hún var alvarlega trúuð kona og tók fregninni sem hetja, þótt sorg hennar væri djúp og einlæg. Og eg veit ekki, hvort það var minna, sem hún styrkti mig en eg styrkti hana, nema þá með því að við töluðum saman um þennan sameiginlega vin okkar, sem eg eins og hún sá á bak með einlægum söknuði. — Eftir þennan ástvina- missi minn, sem eg nefndi, fór eg stundum að tala um í prédikunum mínum þetta, sem margir ágætir vísindamenn staðhæfðu, að það mætti fá raunverulegar sannanir fyrir framhaldi lífsins, og hve mikill styrkur gæti verið í því, án þess eg legði annan dóm á það; enn var þó reynsla mín svo lítil. En sjálfsagt fór umhugsun mín vaxandi um þetta og um hve mikill styrkur það væri í starfi okkar prestanna, ef hægt væri að leggja fram óvéfengjanlegar sannanir fyrir framhaldslífi og sambandi við þá, sem eru farnir. En það er þetta litla orð: „Ef“, sem er það stórveldi, er treglega gengur að sigrast á. Mér var það svo vel kunnugt, að það ríkti í hjörtum svo margra góðra manna, sem höfðu mæt- ur á barnatrú sinni og börðust við að geyma hana Það tókst sæmilega, meðan nokkurn veginn lék í lyndi, en svo þegar hún kcm, sorgin, með missi bezta ástvinarins eða ciskaða barnsins, bá brauzt efinn aftur til valda. Og er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.