Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 31
M 0 R G U N N 25:« að því leyti, sem hún hefir látið trúna á samf élag heilagra falla í órækt, í stað þess að hlynna vel og viturlega að þessu dýrmæta trúaratriði. Hér þarf að verða breyting, og nýr gróður að vaxa fram. Trúin á samfélag heilagra er jafn dýrmæt mönn- unum enn í dag, sem hún var fyrir mörgum öldum. Á hverjum degi kveður fjöldi manna þetta jarðneska líf og flytur inn í heiminn óþekta fyrir handan gröf og dauða. Enn í dag er ástin og vináttan sárum særð, þegar hjartfólgnir vinir deyja. Og enn í dag virðist oss fram- haldslíf og eilíf þroska- og starfsbraut eina leiðin til þess, að lögmálum vizku og réttlætis sé fullnægt í við- skiftum tilverunnar við hvern einstakling. Og síðast, en eigi sízt — elskan, dýrlegasti þátturinn í sálarlífi manns- ins, þráir samfélag, samband við þann, sem elskaður er, enda þótt sýnilegum návistum sé slitið. Einn af mikilhæf- ustu kennimönnum dönsku kirkjunnar, Fenger prófess- or, minnist á það í endurminningum sínum, hve mikils mótmælendakirkjan hefir mist við það, að burtu hefir verið numin trúin á samfélagið við horfna vini. Hann ritar á þessa leið: „Fjarlægðin milli vor og framliðinna ástvina vorra er orðin margfalt meiri en hún má vera. Allir, sem ein- hvern ástvin hafa mist, finna til sársauka og tómleika við samvistaslitin. Öllu sambandi er lokið, og ekkert er lengur sameiginlegt. Þess vegna hverfa hinir framliðnu svo fljótt úr meðvitund og minningu margra. Vér finnum oft til þess, að þetta muni vera einskonar trygðarof frá vorri hálfu, en vitum þó ekki, hvemig það á að vera öðru- vísi. I eðlilegri baráttu sinni gegn ákalli heilagra manna og sálumessum hefir kirkja vor vanrækt spurninguna um afstöðu vora til hinna framliðnu, og með því gjört skilnað vorn og þeirra enn sárari en þörf var á. Því að það er þó frá öllu kristnu sjónarmiði rétt, að standa í sambandi við hina framliðnu „gegn um Guðs-samfélagið“, þ. e. með ■ tilhjálp bænarinnar“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.