Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 18
Fundirnir með hr. Einer Nielsen í Reykjavík í sept.—okt. 1947. Það er vafalaust, að fjöldi manna í Reykjavík tók með mikilli forvitni þeirri fregn, að danski líkamn- ingamiðillinn, hr. Einer Nielsen, væri kominn til Reykja- víkur í þriðja sinn á vegum S.R.F.l. til þess að gefa fólki kost á að sjá fyrirbrigðin, sem á fundum hans gerast. Enda höfðu mörg hundruð manns beðið um að fá að sitja fund eða fundi með honum áður en hann kom til landsins. Hr. Einer Nielsen ber vafalaust höfuð og herðar yfir alla miðla á Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað, að því er kemur til hinna svo nefndu líkamlegu fyrirbrigða, og það er sjálfsagt vegna þess, hve fyrirbrigðin eru stór- feild, sem hjá honum gerast, að enginn annar miðill, sem nú er uppi, hefir orðið fyrir öðrum eins árásum og hann. Hann er maður drengilegur og viðfelldinn í framkomu og mjög viðkvæmur. Það er því sennilegt, að hann hafi tekið sér árásirnar, sem hann hefir orðið fyrir, nær en nokkur veit. Hann er trúmaður mikill, býr sig undir hvern fund með bænahaldi og hugleiðingum og er óþreytandi í að gera allt, sem í valdi hans stendur, til þess að fundirnir geti heppnazt sem bezt. En eins og allir geta skilið, sem nokkra þekking hafa á sálrænum fyrirbrigðum, er það ekki á hans valdi, enda geta fundir hans misheppnazt með öllu, þegar hann langar sjálfan hvað mest til að þeir tak- ist vel. Fjórir af fundunum, sem ráðgert var að hann héldi að þessu sinni, mistókust á þann hátt, að lítill sem engin fyrirbrigði gerðust, og mun þess verða getið í lok þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.