Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 71
A víð og dreif. Eftir ritstj. Athyglisverðasta fregn, sem lengi hefir borizt um út- breiðslu spíritismans í Bretlandi, er fregnin af skoðana- könnun þeirri, sem fram fór þar í landi á liðnum vetri, um afstöðu þjóðarinnar til spíritismans. Skoðana- Það er að verða algengt víða um heim, Tcönnun að leitað sé eftir skoðunum þjóðanna á vissum málum á þann hátt, að stórblöð eða almennar fréttastofnanir sendi fyrirspurnir til fólks, sem af handahófi er valið úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Svör- in eru síðan álitin vera spegilmynd af ríkjandi skoðunum þjóðarinnar, og sýnir reynslan, að niðurstöðurnar af þess- um skoðanakönnunum gefa merkilega nákvæma mynd af af þjóðarviljanum. Á liðnum vetri var slík skoðanakönnun um afstöðu brezku þjóðarinnar til spíritismans látin fara fram, og tveim hundruðum manna, sem af handahófi voru valdir úr öllum stéttum Breta, sendar slíkar fyrirspurnir. Það voru ekki spíritistarnir, sem stóðu fyrir þessari skoð- anakönnun, heldur brezka stofnunin Mass-Observation’s National Board of Observers, og hún birti opinberlega þá niðurstöðu af skoðanakönnuninni, að ástæða væri til að ætla að 15 milljónir manna í Bretlandi aðhylltust spírit- ismann, eða því sem næst þriðjungur allrar heimaþjóðar- innar brezku. Fréttastofnunin sagði ennfremur frá því, að. af öllum þeim, sem svörin sendu, hefði aðeins rúmlega einn af hundraði neitað möguleikanum fyrir því, að yfir- venjuleg fyrirbrigði gætu gerzt. f þessu sambandi bendir fréttastofnunin á þá staðreynd, að margt bendi til hinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.