Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 66
I vöku og svefni Kona ein, að nafni frú Ólöf Jónsdóttir, búsett í Vest- mannaeyjum, var á ferð hér í Reykjavík á liðnum vetri. Átti hún erindi við mig og þar þá dulrænu málin á góma. Kvaðst hún sjálf hafa orðið fyrir nokkurri reynslu í þá áttina og sagði mér nokkur dæmi þess. Með leyfi hennar skrifaði ég sögur hennar, og með leyfi hennar eru þær birtar hér. — Ritstj. Skipshöfnin i eldhúsinu. Guðmundur Guðmundsson hét maður úr Landeyjum, sem þafði búið hjá okkur hjónunum um 2 ára skeið. Var hann formaður á bát, sem fsak hét. Veturinn 1913? skall á ofsaveður, sem margir bátar úr Eyjum urðu fyrir, og þegar fram leið á daginn var bátur Guðmundar talinn af. Um kvöldið lagðist ég til svefns að venju, en gat ekki sofnað fyrr en um fimmleitið um morguninn. Þá hrökk ég bráðlega upp aftur við það, að einhverjir voru í eld- húsinu. Ég dreif mig i fötin og fór fram, en í eldhúsinu sá ég Guðmund sitja við borðið og fleiri menn, sem ég, af einhverjum ástæðum, gaf ekki gaum. Varð ég glöð við og segi við Guðmund „Guði sé lof, að þú ert kominn, Guð- mundur, nú skaltu fá góðan kaffisopa," en Guðmundur var mikill kaffimaður. Sneri ég mér þá að eldavélinni en heyrði um leið, að Guðmundur segir: „Nei, Ólöf, nú þarf ég ekki kaffi.“ Varð mér undarlega við, því að það var alls ekki venja hans, að neita kaffinu. Sneri ég mér þá snögg- lega að honum, en sá ég þá aðeins votta fyrir mannsmynd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.