Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 60
138 MORGUNN eldi fyrir mig var sú, að hátign kærleikans í tilverunni, var mér lokuð bók. Samt hafði ég mjög mikla og sterka tilhneiging til kærleika, og ég geri ráð fyrir, að það hafi verið vegna þess, hve hungruð ég var eftir honum í upp- eldi mínu og fékk hann ekki. En afleiðing alls þessa varð aftur sú, að ég reyndi að umvef ja börnin mín þeirri ástúð, sem ég hafði farið á mis við og saknað sjálf. Á þessu augnabliki, sem ég var áður að segja frá, kom- ust djúp veru minnar í samband við hina guðlegu djúp, sem mér höfðu vitrast í innri sýn. Ég skynjaði, að hinn guðlegi kærleikur, ummyndaður og ummyndandi, gaf sálu minni líf. Mér fannst hann streyma í gegn um alla veru mína, bræða allt hið harða, sem í sál minni bjó, brjóta niður þann vegg, sem utan um mig var, hreinsa mig og endurskapa og fylla mig meiri kærleika til meðbræðra minna og -systra en ég hafði nokkuru sinni áður þekkt, þótt ég hefði áður reynt, að sýna miskunnsemi öðrum mönnum og hjálpa þeim. Dagana og vikurnar, sem nú fóru á eftir, færðu mér mikla áreynzlu og mikil átök, því að þótt ég héldi áfram að öllu mínu ytra hversdags- lega lífi, streymdi ný, andleg þekking stöðugt yfir mig. Mér fannst þetta hljóta að vera endurfæðing, hin nýja fæðing, sem Kristur talar um. Það var eins og mér hefði verið þrýst inn í andlega heiminn, og ég hlaut þekking á honum af sjón og reynd. Þetta var algerlega nýtt lífssjón- armið fyrir mig. Það var eins og ég sæi lífið frá allt öðr- um sjónarhóli, eins og ég sæi það að ofan eða að innan. Það fékk allt nýja merking fyrir mig. Sumir hlutir fengu algerlega nýtt gildi fyrir mig, vegna þess að áður hafði ég aðeins haft vitneskju um þá, en nú hafði ég reynt þá. Ég get ekki skýrt nákvæmlega frá þessum einkennilega tíma ævi minnar, en ég upplifði ósegjanlega hamingju þrátt fyrir sorg mína, sorgin hafði ummyndast í fögnuð. Síðar, þegar ég fór að kynnast dulspekinni, mystikinni, og lesa um hana, varð mér ljóst, að ég vissi það, sem dul-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.