Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 27
M O R G U N N 105 lííkamningafyrirbrigðum yfirleitt, og hvers fundarmönn- um einkum bæri að gæta í sambandi við þau. Kl. 8,35 kom miðillinn inn og settist í byrgið. Þá var sunginn sálm- ur, flutt bæn og síðan sungið á ný. Síðan stóð miðillinn upp úr stóinum, gekk fram og sagði, að stjórnendurnir væru komnir og minntist sérstaklega nokkurra þeirra. Síðan hóf hann skyggnilýsingar. Ávarpaði hann konu í öðrum hring, frú önnu Kristjánsdóttur, Sóleyjargötu 5, og sagðist sjá við hlið hennar dökkhærða veru, með dökkt skegg og brúnleita á hörund. Kvað hann þessa veru vera verndaranda hennar, er daglega væri með henni, henni til verndar og hjálpar. Hann kvaðst sjá, að kona þessi hefði átt við erfiðleika að stríða, en sigrazt á þeim, og ætti hún það mjög að þakka þessari veru, sem hjá henni væri. (Að fundi loknum tjáði frúin mér, að þegar Horace Leaf var hér, fyrir um ári síðan, hefði hann séð hjá sér og lýst veru, sem mjög væri lík þessari, og gæti vart hjá því farið, að hér væri sömu veruna að ræða). Hjá frú Ástu Kristjánsdóttur, Hringbraut 110 kvaðst miðillinn sjá aldraða konu, nokkuð gránaða í vöngum, með fléttur og sjalklút á herðum. Fremur væri þetta lág kona en nokk- uð gildvaxin. Hann þóttist sjá skyldleikaband og gat þess til, að konan væri móðir hennar. Frúin kvaðst ekki hafa kannazt við þessa konu. Kl. 8,45 hóf Benito að tala af vörum miðilsins. Hann lýsti því starfi sínu, að taka á móti þeim, sem flytjast héð- an. Hann kvaðst hafa setið við dánarbeð margra manna hér á jörðu, bæði hjá þeim, sem þráðu umskiptin, og lika hinum, sem væru órólegir og kviðu fyrir þeim. En það væri ástæðulaust að óttast dauðann, þvi að hann kæmi til vor eins og vinur. Síðan talaði Míka nokkur orð. Hann sagði, að fundar- gestirnir yrðu að hafa það hugfest, að það væri ekki ein- göngu undir miðlinum og stjórnendum hans komið, hversu fyrirbrygðin tækjust hverju sinni, heldur réðu fundar- menn sjálfir þar miklu um, eftir því, hve hugir þeirra væru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.