Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 7
MORGUNN 85 niður frá hökunni, drjúpa niður líkamann og mynda eins og hvíta svuntu, eða streyma í formlausum mökkum út frá vitum miðilsins. Þegar þetta efni er snert, eða þegar óheppi- legt ljós fellur á það, hrökk það aftur inn í líkama miðilsins, mjúklega og fljótt, eins og fálmangar á krabba. Ef tekið var eða klipið í það, rak miðillinn upp hátt hljóð. Það kom í gegn um fatnað, en skildi þó naumast merki þess á fatn- aðinum. Með leyfi miðilsins var lítið stykki skorið af þessu efni. Það leystist upp í dós, sem það var látið í, eins og það hefði verið snjór, og skildi eftir gufu og sellur líkast og væri eftir svepp. Smásjáin leiddi einnig í ljós sellur frá slím- húðinni, sem þetta efni sýndist stafa frá. Rétt er að geta þess, að við þessar tilraunir var hafður sá siður spíritistanna, að tjaldaður var klefi í kring um miðilinn, en sá klefi er kallaður byrgi. Þarna sat miðillinn á stóli, en ævinlega með framréttum höndum í öryggis skyni. Tilgangurinn með því að hafa þetta byrgi er sá, að þar safnast fyrir efni, sem líkist mest þoku eða eim, og er nauðsynlegt til þess að ectoplasmað komi fram. Á þessu vantar vísindalegar skýringar, en reynslan sýnir, að þetta byrgi kring um miðilinn er nauðsynlegt til þess að þétta efnið og safna því saman. Hinar sérkennilegu, bogadregnu slæður, sem maður sér á andamyndum, eru ráðstafanir, sem stjórnandinn hinu megin frá gerir í þessu augnamiði, og sjálfur hefi ég oft séð, að andaljósin, sem sjást á trans- fundum, eru hjúpuð einhverju þunnu efni, og er það ber- sýnilega einnig gert í sama augnamiði. Uppgötvun þessa einkennilega efnis, ectoplasma, er eitt nóg til þess að gera þessar tilraunir stórkostlega merkileg- ar, en hitt er þó miklu merkilegra við þær, að þær svara spurningunni, sem margir munu bera upp í sambandi við þetta, spurningunni: ,,en í hverju sambandi stendur allt þetta við anda?“ Það skaltu vita, hversu ótrúlegt sem þér kann að finnast það, að þegar þetta dularfulla efni er komið fram, byrjar það hjá sumum miðlum, og þar á meðal hjá -Evu, að taka á sig ýmiskonar myndir, og þessar myndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.