Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 30
108 MORGUNN Þessu næst kom fram vera, sem beygði sig yfir frú önnu Bjarnadóttur, frá Reykholti, og kvaðst vera verndari henn- ar. Þá kom fram Ríta enn á ný, síðan Jóhannes og síðan mjög stór vera, er nefndi ekki nafn sitt. Þessu næst kom kona, sem virtist vera í mjög mikilli geðshræringu og átti erfitt með að tala. Hún beygði sig að Gunnari Kvaran og sagði: „Elskulegi Gunnar“, veikum rómi. Þá kom fram Pétur, er talað hafði í upphafi fund- arins, og síðan vera, er nefndist Vilborg (Guðnadóttir?) Að lokum kom Ríta enn og sneri sér að Jónasi Þor- bergssyni, útvarpsstjóra. Hún sagði honum, að hann mætti standa upp og.fylgja sér inn fyrir tjaldið til mið- ilsins, tók um handlegg hans og leiddi hann inn í byrgið, og heyrðust þau tala saman þar inni nokkra stund. Síðan leiddi hún hann aftur út. Jónas lýsti því yfir, að hann hefði tekið um báðar hendur miðilsins, þar sem hann hvíldi í stól sínum, en samtímis hefði Ríta klappað sér um höf- uðið. Þetta var síðasti sálgerfingurinn, sem birtist á fund- inum, og var þá klukkan 9,32. Sveinn Víkingur.“ (sign.). Jónas Þorbergsson segir svo frá: „Skyndilega kom Ríta fram, þar sem ég sat næstyztur vinstra megin í hringnum. Hún heilsaði mér að nýju. Síðan talar hún til mín og segir: „Jónas, settu hendur þín- ar aftur fyrir bakið og láttu þá, sem sitja hjá þér (sitt á hvora hönd) taka höndum saman og losaðu þig úr hringn- um. Þegar ég hafði þetta gert, hélt hún áfram: „Nú máttu standa upp og koma til mín.“ Ég þokaði mér nær henni, en hún tók hægri hendi sinni léttilega um vinstri olnboga minn og sagði mér að víkja mér til, svo að ég snéri að áhorfendum. Síðan segir hún: „Nú sjáið þið, að við stönd- um hér hlið við hlið.“ Og fleira sagði hún í því sambandi, sem ég man ekki orðrétt. Loks segir hún við mig: „Þú mátt gjarna koma með mér inn í byrgið.“ Hún heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.