Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 6
84 MORGUNN rannsóknir, voru þessar: Allar hugsanlegar varúðarráðstaf- anir voru gerðar til þess að fyrirbyggja svik. Um Evu, mið- ilinn, er það að segja, að svo miklu leyti, sem séð verður, að hún hafi ekki verið neitt verri, ef ekki betri en félagar hennar. Áköf deila hafði komið upp áður um tilraunir, sem með hana höfðu verið gerðar í Algier árið 1906, en prófessor Richet og aðrir rannsóknamenn höfðu ekki fundið neina ástæðu til að tortryggja hana. Samt voru gerðar hinar ýtrustu varúðarráðstafanir. Lykilinn að tilraunaherberginu bar Madame Bisson sjálf í vasa sínum. Eva var látin fara í séi’stakan klæðnað, þegar hún kom inn í herbergið og af- klæðast honum, þegar hún fór út úr því. Læknar voru látnir rannsaka hana nákvæmlega. Ljósin í tilraunaherberginu voru smáaukin, unz logaði á sex sterkum rafmagnslömpum, sem báru rauða birtu, því að það er um þessi fyrirbrigði eins og ljósmyndaplötuna, að þau þola ekki aðra birtu en rauða. En þýðingarmest var það, að mörgum ljósmynda- vélum, að lokum átta, var beint að miðlinum úr öllum horn- um herbergisins og þær tóku stöðugt og óvænt myndir af henni með leifturljósum, svo að engin hreyfing hennar (mið- ilsins) gat farið fram hjá Ijósmyndavélunum. Tvö hundruð og ein 1 jósmynd var þannig tekin og þær allar birtar í skýrsl- unum eftir á. Með nokkrum hvildum var fundunum haldið áfram í fjögur ár, ekki aðeins með þeim Madame Bisson og þýzka lækninum, heldur einnig með mörgum vísinda- mönnum, sem tóku þátt í rannsóknunum, og voru nöfn þeirra birt. Að mínu viti eru niðurstöðurnar af þessum rannsóknum einhverjar þær merkustu, sem fengist hafa af nokkrum vísindarannsóknum. Það var staðfest með vitnum Og sýnt með ljósmyndum, að út frá slímhimnunum (muscous mem- branes) miðilsins og stundum einnig út úr hörundi hennar, streymdi þetta sérkennilega, límkennda efni. Myndirnar eru einkennilegar og undraverðar, en mörgu er þann veg farið í náttúrunnar ríki fyrir vorum augum. Á myndunum sést þetta rákaða, límkennda efni hanga eins og ísströnglar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.