Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 78
76
MORGUNN
Hæfileikar Hafsteins hafa nýlega verið rannsakaðir af hlut-
lausum þrautþjálfuðum visindalegiun rannsóknarmönnum í
New York. Hafa þeir látið svo um mælt, að hæfileikar Haf-
steins séu svo einstæðir, að hann eigi tæpast sinn lika á sviði
skyggnilýsinga.
Hafsteinn Björnsson hefur inn alllangt skeið safnað merkum
dramnum og frásÖgmnn af dulrænum fyrirhrigðum, sem vinir
hans hafa ýmist sagt honum eða útvegað homun. f síðari hluta
bókarinnar er birt sýnishom úr þessu safni hans. Er það merk
viðbót við hið sivaxandi safn dulrænna frásagna á íslandi. í
þessum frásögntun öllum er fólgið mikið rannsóknarefni fyrir
dulsálarfræðinga i framtiðinni.
Vonandi heldur Hafsteinn síðar áfram endurminningum
sínum.
Alhr, sem hafa hlýtt á Hafstein Bjömsson og nokkra tilfinn-
ingu hafa fyrir timgutaki, hljóta að hafa veitt þvi athygli, hve
vel hann er máh farinn. Framburður hans er óvenju skýr og
fallegur. Hefur honum emnig tekizt að varðveita málfar norð-
lenzkrar alþýðu, eins og það gerist bezt meðal norðlenzkra
bænda. Þessi látlausa fallega íslenzka eykur einnig gildi þess-
arar bókar, sem áreiðanlega á eftir að verða mörgiun til mik-
illar ánægju.
Jónas Jónasson:
BRO MILLI HEIMA.
Bókaútgófan örn og örlygur 1972.
Prentsmiðjan Viðey.
Á kápu segir svo: „Bók þessi tæmir ekki það ómælanlega
verkefni að skrásetja merkar frásagnir, sem em í geymd viða
um land, en hún bregður ljósi á merkann lækningamiðil og
starf hans.“
Þegar tekið er tillit til þess að Einar á Einarsstöðum hefur nú
starfað við andlegar lækningar í seytján ár, þá er bók þessi
óþarflega efnisrýr, frásagnir alltof fáar. Hún er prentuð stóru
letri með óþarflega breiðum spássíum, en þó ekki nema 116
blaðsíður. Það virðist því hafa legið meira á að koma bók um