Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 26
24 MORGUNN landinu, og útsjónin svona, — og sólskin þar allan daginn. Og svo liúsbændurnir. I rauninni skein sólin ekki skærar á Ljósa- hvol sjálfan en í hugi allra, sem þar áttu heima. Og Ljósa- hvolsá rann ekki friðsamlegar niður dalinn, ofan frá fossin- um, kvíslaðist ekki gætilegar beggja megin klettanna, og veik ekki ánægjulegar úr vegi fyrir þeim, en heimilisfólkið á Ljósa- hvoh gerði hvert öðru. Andlega útsýnið á Ljósahvoli var yfir höfuð engu minna en sjálft útsýnið frá bænum, andlegi sjón- deildarhringurinn engu þrengri. Menn mundu ekki eftir, að dalurinn hefði nokkum tíma litið öðmvísi út, mundu ekki eftir, að útsjónin hefði ekki alltaf verið jafnfögur, fjöllin hefðu ekki alltaf verið jafntignarleg, hvort sem sólskin var eða regn — ef til vill enn tignarlegri í regni, nei, eiginlega voru þau lang tignarlegust, þegar mikið hafði rignt og sólskin skein á þau. Já, ef þau voru þá ekki tign- arleg, dökkblá i sólskininu! Menn mundu ekki eftir, að sólin hefði nokkru sinni skinið skærar en þá. Og hún hafði oft skin- ið svo skært — í fjarska — oft; það hafði nefnilega oft komið rigning í Ljósadal. Hún hafði skinið svona skært í Ljósadal sjálfsagt öld eftir öld og áreiðanlega ár eftir ár og mörgum sinnum á ári. En andlegi sjóndeildarhringurinn á Ljósahvoli hafði ekki alltaf verið jafnvíður, sú útsjón ekki alltaf jafn-fögur. Nei, síð- ur en svo. Það hafði lengst af legið sama svæfandi þokan, sömu lamandi deyfðar-fjötramir yfir hugtun allra á Ljósa- hvoli eins og allra annara dalbúa. Og það var meira að segja ekki nema eitt ár síðan útsýnið fór að breytast, síðan ofurlítið fór að rýmka um sjóndeildarhringinn. Hjónin á Ljósahvoli höfðu átt þrjú böm, — eina dóttur, sem Þórdis hét, og tvo syni, og annan þeirra höfðu þau misst, — hann hafði dáið um vorið árinu áður. Dauði þessa sonar hafði í rauninni gerbreytt foreldrum hans og systkimnn. Móðir hans hafði vakað yfir honum í legunni. Dag eftir dag og nótt eftir nótt gerði hún ekkert annað en að annast hann. Það er sagt um ástina, að hún sé því heitari, þvi meira sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.