Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 73
HINN FURÐULEGI EDGAR CAYCE 71 stofnuninni á Virginia Beach í Virgina-fylki i Bandaríkjunum. Með aðstoð hans hafa rúmlega tólf þúsund manns náð aftur fullri heilsu með því að fara að þeim ráðum og beita þeim að- gerðum, sem hann lagði til, og í ýmsum tilfellum var um að ræða sjúkdóma, sem taldir voru ólæknandi með venjulegum að- ferðum læknavísindanna, og sjúklingar því sviptir ailri bata- von. En þrátt fyrir þetta stórmerka skýrslusafn Cayces, sem allir eiga aðgang að til rannsókna, hafa hinir hefðbundnu læknisvís- indamenn ekki gefið þeim hinn minnsta gaum. Eftir að hafa hlegið að Edgari Cayce hfandi, láta þeir eins og hann hafi aldrei verið til, þegar hann er látinn. Þeim, sem hafa áhuga á að kynna sér störf þessa merkilega manns frekar, vil ég benda á bókina There is a River eftir Tho- mas Sugrue, sem gefin var út af útgáfufirmanu Henry Bolt og Cö, árið 1942. Er bók þessi að miklu leyti byggð á samtölum höfundar við Cayce og samstarfsmenn hans. Hinar heimspekilegu hliðar á lífi Cayce og starfi eru ræddar í annari ágætri bók Many Mansions eftir Gina Cerminara. Þá má og geta þess, að bókaútgáfan örn og örlygur h.f., Reykjavík, hefur þegar gefið út tvær bækur rnn Cayce The Sleeping Prophet eftir Jess Steam, sem á íslenzku hefm- hlotdð nafnið Edgar Cayce — undralæknirinn og sjáandinn og Dreams eftir Elsie Sechrist, sem á íslenzku heitir Draumar, skyggni og vitranir. Þá mun vera væntanleg Cayce-bókin Ori- gin and Destiny of Man eftir Lytle W. Robinson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.