Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 19
FIMM ÆVINTÝRI 17 „Nei, komið þið sæl, mamma og pabbi!“ sagði stúlkan; hún sá þama aftur fósturforeldra sína. — „Ha, erum við heima?“ spurði stúlkan; henni fannst allt jafn-vinalegt og meðan hún átti heima hjá þeim. Jafn-vinalegt! Nei, þúsund — þúsund sinnum vingjamlegra! Og það var líka von, því að hún var hjá guði. Og englamir komu í hópum til hennar, og allir vildu verða fyrstir til að rétta henni blómin, þvi að hún var svo góð stúlka. Nú missti amma gamla niður lykkju og gekk út að gluggan- um til að taka hana upp. „Já, amma! Hvo so? Hvað so, amma?“ Amma gamla settist aftur á rúmið og hélt áfram sögunni. „Hva so, amma? Hvað so?“ Já, svo var litla stúlkan alltaf hjá guði, og þar grét hún aldrei og átti aldrei bágt. Hún hafði aldrei getað hugsað sér slíka sælu! Hún vildi bara að allir mættu njóta hennar. Og svo spurði hún englana, hvort hún mætti ekki fljúga — þvi að nú gat hún flogið eins og lítill svanur, nei — eins og lítill engill — hvort hún mætti ekki fljúga heim til mannanna og biðja þá alla að vera góða menn, svo að þeir fengi að vera hjá giiSi þeg- ar þeir dæi. — Dæi! Nei, nei, nei, þeir dóu aldrei! — englun- um þótti svo vænt um kærleika stúlkimnar, sem var svo ung og lítil, og gáfu henni miklu fleiri blóm en áður. — En blómin voru orð af vörum englanna. — Og á öll blómin stóð skrifað: „Gii8 er kærleikur!“ — Já, guð var kærleikur, og þess vegna mátti hún fara. Að hugsa sér! Hún mátti þá áreiSanlega fara til mannanna til þess áS birta þeim kærleika guSs! — Og svo fór hún, og englamir fylgdu henni. Og nú varð henni ekkert kalt, hvemig sem hríð- amar dundu á, af þvi að hún var orðin engill, — og englunum verður aldrei kalt í jarðnesku hríðimum. — Og svo hélt hún áfram, þangað til hún kom að bænum, sem henni var úthýst á. „Til hans Þórðar á Hnjúki?“ spurði Stína. „Ekki, vitleysan í þér, bam“, sagði amma gamla. „Já, og hvað so?“ spurði Stína. Já, svo komu hríðamar aftur, blind-ösku-bylur, grenjandi 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.