Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 83
FÉLAGSFRÉTTIR 81 hæfileika hennar framvegis. — Henni eru fluttar einlægar þakkir fyrir starf hennar. Svo sem kunnugt er, hefur það verið stefna e ags ei ir f0rystumanna SRFl að styrkja og byggja upp ielagsstarfsemma ems og kostur er. Petta hei- ur e.t.v. gengið hægar en skyldi, en þó hefur samt nokkuð mið- að áfram. — Síðan Morgunn kom síðast út hefur verið stofnað Sálarrannsóknafélag á Sauðárkróki, og er það stofnað sem deild í SRFf. —; Þá hefur félagið á Selfossi verið gert að deild í SRFf, með lagabreytingu, sem samþykkt var á nýafstöðnum aðalfundi félagsins þar á staðmnn. — Þá gerðist það, að fé- lagið sem stofnað var í Vestmannaeyjum fyrir rúmum áratug tók þá ákvörðun að gerast deild i SRFÍ. Gerðist þetta í vetur og er það fagnaðarefni, en þar skyggja að sjálfsögðu á um stund hinir hörmulegu atburðir, er þar urðu þegar hinar hrikalegu náttúruhamfarir hófust þar með eldgosinu í janúar síðastliðn- um. Morgunn vill ekki láta hjá liða að votta þessari félagsdeild og því samfélagi, sem hún er hluti af, dýpstu samúð vegna hins geigvænlega áfalls, sem þarna hefur dunið yfir, þótt um leið megi ekki gleyma, að þakka forsjóninni, að ekki varð af manntjón, er þetta samfélag svo sviplega var sem næst rifið upp með rótum. — Allir vona, að þessum hamförum megi senn slota og að íbúmn Vestmannaeyja megi auðnast að taka upp búsetu á ný á sínum heimaslóðum, og þar með að allt megi þar falla í eðlilegt horf, og félagsdeildin þar þá geta tekið upp þráðinn á ný þar sem frá var horfið. — Morgunn biður þeim öllum blessunar í þeim mótblæstri sem nú dynur yfir þá og vonar, að handleiðsla Drottins megi að lokum leiða allt fram til góðs. Eins og s.l. sumar hefur Björg Ólafsdóttir, miðill, orðið við tihnælum stjórnar SRFf að fara í heimsóknir til félaganna úti um land. Er í ráði að hún dvelji um tíma á eftirfarandi stöðum: Á Sel- fossi í júní, á Akureyri í lok júní og byrjun júlí, á Austurlandi í ágúst, á Sauðárkróki og nágrenni í byrjun september, og að lokum á fsafirði í lok september. — Nánari ákvörðun um tíma á Starfsemin í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.