Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 9
DULSKYNJANIR 107 eirtíuitt jiessi hæí'ileiki hefur reynzt algengari en nokkur önn- u r dulskynj unar-fyrirbæri. Hugmyndin um spádómsgáíu er ævarfom og sennilega jafn- gömid menningunni. En um hana gegndi forðum sama máli og um dukskyggnina, að hvorttveggja var álitið aðeins gefið fáeinum útvöldum, en öllum almenningi væri engin hlutdeild veitt í þessum dulargáfum- Sannleikurinn er sá, að allir spádómar hafa verið taldir til fyrirbæra, sem tilheyri löngu liðinni tíð. Mönnum hefur fund- ist algjörlega óhugsandi, að slíkt geti gerst á okkar dögum. Auk þess hefur hugsunin um forvizku komið óþægilega við marga vegna þeirra spurninga, sem hún hlýtur að gefa tilefni til. Ef einhvern drevmir það sem fram við hann á að koma, verð- ur það þá ekki umflúið? Og á þá að skilja það svo, að frjáls vilji sé ekki til? Eru örlögin óhagganlega ákveðin fyrii'fram? Þessar og þvilikar spurningar hljóta að vakna í sambandi við hugmyndir um forvizku. En þegar um er að ræða nýstárlega hugmynd sem líkleg er til þess að valda byltingu í hugsunar- liætti er fyrsta skrefið að rannsaka sannreyndimar sjálfar, áður en farið er að velta því fyrir sér, ef sannar reynazt. En ein slíkra sannreynda er einmitt sú, að ótrúlega margt fólk hefur orðið fyrir reynzlu, sem virðist benda lil þess, að það hafi séð fyrir ókonma atburði. Og þetta eru engir spámenn af himnnm sendir, heldur bara menn eins og fólk er flest. I þessu erindi hef ég ákveðið að rifja upp eitt hörmuleg- asta sjóslys scm sögur fara af, sökum þess að talið er að ekki fari sögur af neinum viðburði, sem jafnmargar manneskjur h'afi fengið einlivers konar hugboð um fyrirfram að verða mundi. Þetta a'tti því að vera nokkuð gott dæmi til athugunar. Napra aprilnótt árið 1898 lagði gufuskipið Titan upp í jómfrúarferð sína frá Southamptonhöfn á Englandi. Ferðinni var heitið til New York- Skip þetta var ekki einungis stærsta farþegaskip heimsins og sannkallað fljótandi lúxushótel, held- ur var ])að um fram alll talið öruggasta skip, sem nokkm sinni hefði siglt á sjó. En þegar skipið klauf öldur Atlantshafsins á leið sinni vestui gerðist hið óhugsanlega: risaskipið rakst á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.