Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 22
120 MORGUNN að vera um einingu að ræða, tvennt, sem ekki verður aðskilið, þvi að allur annar skilningur leiðir oss í ógöngur. Hvað síðari spurningunni viðvíkur, er rétt að benda á það, að á hverri stundu skynjum vér vissulega nokkurt bil timans í einni svip- an. Þetta sama bil gæti önnur vera skynjað sem tiltölulega langa framvindu með fortíð, nútíð og framtíð- Væri það þá með öllu fráleitt að liugsa sér, að það, sem fyrir oss getur verið nokkur límalengd með fortíð, nútið og framtíð, skynji önnur vera sem nútíð i einni svipan?“ Bókmenntir okkar bera þess glöggt vitni, að dulrænir hæfi- leikar hafa búið með islendingum frá upphafi Islandsbyggðar, og þá ekki síður sú vitrunargáfan sem forspá nefnist. Þeir sem gátu séð langt fram í ókomna tímann og sagt fyrir óorðna hluti voru nefndir forspáir menn. Telur Jón Arnason að þessi hæfileiki hafi verið miklu tiðari hér á landi að fornu en hann er nú á dögum, þar sem Gestur Oddleifsson, Njáll, Snorri goði og margir fleii’i bafi verið taldir forspáir menn og þó allir verið uppi á sama tíma. Ekki ber þó svo að skilja að ekki hafi verið uppi ýmsir forspáir merm á fvrri öldum eftir að þeir Njáll og Gestur liðu undir lok. Má þar nefna Svein spaka biskup í Skálholti 1466—1476, sem kallaður var forspár og framsýnn. Sumir ætluðu að hann kynni hrafnamál, en aðrir, að það væri ekki brafn, heldur einhver andi í hrafnslíki, illur eða góður, sem hann hefði mök við. Þegar bann var kirkjuprestur í Skálholti, mörgum árum áður en hann varð biskup, var hann sendur upp að Torfastöð- um nð messa þar, og reið með honum piltur sem Erlendur hét Erlendsson frá Kolbeinsstöðum í Borgarfirði. Svo bar til, þegar þeir konm i hólana fyrir sunnan Ilrosshaga, að harðviðrisbyl gjörði á ]já með fjúki, og lögðust þeir ]iar fyrir. Pilturinn fór þá að örvænta cg sagði, að hann mundi aldrei þaðan lifs kom- ast. Prestur sagði að hann skyldi bera sig karlmannlega, „því hér eftir kemur gott, og önnur verður þá okkar ævi, þá er ég biskup i Skálholti, en ])ú eignast dóttur Þorvarðs ríka á Möðru- völlum cg hústrúnnar þar.“ Erlendur svaraði: „Það veit ég verða má, að þér verðið biskup i Skálholti, en það má aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.