Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 24
II ÓSJÁLFRÁÐ SKRIFT I bók Nils 0. Jacobsons Er Líf eftir dauÖann? sem Almenna bókafélagið gaf út 1972 í ]\ýðingu EIsu G. Vilmundardóttur og séra Jóns Auðuns, er ósjálfráðri skrift lýst með þessum hætti: „Maður situr þægilega, heldur á penna og hefur blað fyrir framan sig- Eftir nokkrar árangui'slausar tilraunir fer höndin að hreyfast „sjálfkrafa". Fyrst kemur ólæsilegt kort, síðan orð og Ijósar meiningar, þótt skrifarinn horfi ekki á blaðið og hugsi um allt annað. Þegar síðan er farið að lesa úr því sem skrifast hefur — og til þess þarf þolinmæði, því allt er skrifað í einni striklotu, engin orðaskil, engin greinamerki — koma í ljós orðsendingar, ýmist frá látnum ættingjum eða öðrum önd- um, þekktum eða óþekktum. Þær flytja huggun og gefa ráð, stundum gamansamt mál, stundum alvarlegar áminningar. Mál og stíll getur verið allsendis ólikt skrifaranum og fyrir koma oj'ð úr tungumálum, sem hann kann ekkert í. Sá, sem tjáir sig stýra hendi skrifarans býr stundum yfir þekkingu á bókmenntum og listum langt fram yfir það, sem á valdi skrif- arans er.“ Hygg ég að þessi lýsing sé nokkuð rétt um ósjálfráða skrift yfirleitt. Hér er að vísu gert ráð fyrir, að skrifarinn setjist niður í þeim tiigangi að ná sambandi við annan heim. En í flestum tilfellum gerist þetta án nokkurs fyrirfram tilgangs skrifarans, t. d. maður heldur á penna og ætlar að fara að skrifa bréf eða eitthvað annað, en finnur þá að liann missir stjórn á hendi sinni og hiin tekur að skrifa allt annað en hann ætlaði sér- Oft skrifar höndin líka með miklu meiri hraða en skrifaranum er eiginlegt eða fært ella.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.