Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 31

Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 31
DUI.SKYNJANIR 129 hann orðinn því alvanur að heyra raddir og verða var við anda í návist sinni. Dag nokkurn var nemendum sagt að skrifa ritgerð um sögu Brasilíu, sem aetlunin var að færi í samkeppni, sem ríkið hafði stofnað til. Chico litli var að byrja á þessu og velta því fvrir sér, hvað hann ætti að skrifa. En þá sá hann mann við hlið sér sem virtist lesa honum fyrir: „Brasilíu, sem Pedro Alvares Cabral uppgötvaði, má líkja við dýrmætasta gimstein i heimi, sem brátt átti að festa í krúnu Portugals . . .“ ('liico skrifaði það sem hann heyrði og hlaut lof fyrir rit- gerðina í samkeppninni, kennslukonu sinni og bekkjarsystkin- um til stórfurðu. FJcki dró það úr undrun þeirra, þegar hann hélt þvi fram, að hann hefði fengið riigerðina, eins og hún lagði sig, frá anda. Var nú skorað á hann að leika þetta aftur og féllst Chico á að reyna það- Áskorandinn, sem var bekkjar- hróðir hans, átti sjálfur að ákveða ritgerðarefnið. En meðan hann var að hugsa sig um stakk einhver upp á þvi að ritgerð- in fjallaði urn sand. Og allir skellihlóu að svo vitlausu rit- gerðarefni, nema Chico, sein gekk upp að töflunni, tók krit- ina og byrjaði strax að skrifa: „Synir minir, sköpunin lætur ekki að sér hæða. Sandkorri er næstum ekkert, samt birtist það eins og örlitið stirni sem endurspeglar sól Guðs . . .“ Þá þagnaði bekkurinn, en kennslukonan harðbannaði hvers kcnar frekara umtal um raddir frá ósýnilegum verum þaðan í frá. En þareð þetta var gæðakona tók hún Chico afsiðis eftir kennslustund og sagði hcnum að hiðja um leiðsögn að venju- legum kaþólskum hætti. Chico lauk barnaskólanámi sínu þrettán ára gamall. En í Brasilíu árið 1923 var það la'past na'gileg undirbúningsmennt- un fyrir pilt sem átti eftir að verða afkastamesti rithöfundur þjóðarinnar- Hann var reyndar enn i skóla þegar hann byrjaði að vinna fyrir sér. Fyrst ellefu ára i vefnaðarverksmiðju og þar var hann fjögur ár. Siðar vann hann sem aðstoðarsveinn í eldhúsi og búðarmaður, og að lokum fékk liann lága stöðu í einni deild landhúnaðarráðuneytisins. Og þar starfaði hann frá 1933 og þangað lil hann hætti vegna aldurs 1961.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.