Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 33
DUIISKYNJANIH 131 ósjálfráðu skriJtina Og það leið ekki á löngu áður en hann hafði skrifað ljóðaflokk, sem hafði djúp áhrif á félaga hans í hringnum, sem frú Perácio stjórnaði. Og ljóðaflóðið hélt stöð- ugt áfram með undirskriftum ýmissa mestu ljóðskálda Bras- iliu, þeirra sem látin eru. Árið 1932 gaf Spiritistasamband Brasilíu út úrval þessara ljóða í 421 blaðsíðu bindi, sem 40,000 eintök hafa selst af. Bókin sem hlaut nafnið Parnassus handan grafar varð met- sölubók þegar i stað og leiddi til deilna, sem enn eru ekki með öllu úr sögunni. Enginn bar brigður á að stíll og sérkenni þess- ara frægu skálda kæmi þarna ljóslega fram. Satt að segja var eitt ljóðanna framhald kunnrar sonettu eftir dos Anjos, sem talinn hefur verið torræðastur brasilískra skálda og því ekki heiglum hent: að stæla hann. Það fór bersýnilega í taugarnar á ýmsum gagnrýnendum að víða brá fyrir í ljóðum þessum spiritiskum kenningum og þótti þeim lítið til koma af þeim ástæðum. En einn maður varð þó stórhrifinn af þessari bók og skipti það ekki litlu máli því það var þjóðskáldið Humberto de Camos, meðlimur brasilísku aka- demiunnar og virtasti bókmenntamaður samtíma síns í land- inu. Eftir nákvæma rannsókn á þessum ljóðum handan grafar. lýsti hann því yfir opinberlega, að höfundar þeirra sýndu hér sömu eðliseinkenni innblásturs og túlkunar, sem hefði ein- kennt verk þeirra meðan jieir dvöldust á jörðinni. Og hann sýndi fram á það með dæmum, hvernig þessi Ijóðskáld hvert fyrir sig veltu tnn fyrir sér sömu viðfangsefnum og áður og hvernig stílsmáti þeirra og persónueinkenni aðgreindu þessi verk þeirra á alveg sama hátt og meðan þeir voru á jörðinni. Vinsælasti barnabókahöfundur i Brasiliu, Monteiro Lobato. bætti þessu við athugasemdir Humbertos de Campos: „Ef maðurinn hefur samið þetta allt sjálfur, þá standa honum opin eins mörg sæti i Akademíunni og horium þóknast.“ Nú vildi svo til, að Humberto de Carnpos lézt skömmu eftir litkomu Parnassusar og það var ekki að sökum að spyrja. hanii fyllti þegar llokk hinna látnu skálda, sem skrifuðu með hendi Chicos, og á árunum 1937—1942 komu frá hendi Chicos fimm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.