Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Síða 36

Morgunn - 01.12.1976, Síða 36
134 MORGUNN framdi sjálfsmorð skömmu eftir að frændi hans hvarf úr borginni. Þrátt fyrir frægð og frama, þá er starfsdagur Chicos á sjö- tugsaldri na'gilega langur til þess að mörgum ungum mann- inum þætti nóg um. Hann sefur aldrei lengur en fjórar klukkustundir og byrjar vinnu klukkan sjö að morgni. Á dag- inn vélritar hann handrit sín og afgreiðir um 200 bréf, sem berast honum daglega. Samt veitir hann sér tíma til þess að heimsækja sjúkt fólk í nágrenni sinu og fylgist með störfum á miðstöðinni- En þangað koma daglega hjarðir af hungruðu fólki, sein byrja að raða sér í biðraðir milli klukkan 4^6 sið- degis, til að fá súpuna sina sem er matreidd i feiknastóru eld- húsi af sjálfboðaliðum, sem bera hana svo fram á löng tré- horð. Fjögur kvöld í viku hefur hann opinberan fund í mið- stöðinni, en á miðvikudögum eru fundir einungis fyrir miðla. Hinum opinberu fundum likur ekki íyrr en hver einasti fundargestur hefur fengið persónuleg skrifleg boð og allir hafa kvatt þetta óþreytandi góðmenni með handabandi. Hann læt- ur sig engu skipta þótt fundur standi allt til klukkan þrjú um nóttina. Þau kvöld sem hann er ekki á fundum vinnur hann heima og hönd hans skrifar með ótrúlegum hraða, flýgur yfir papp- írinn. Meðan hægri höndin skrifar, hvilir sú vinstri jafnan yfir veikum augum hans, en hann er næstum alveg blindur á öðru auga, og á hann því mjög illt með lestur. Minnir þetta á það, að tæpast er h'klegt að maðurinn hafi getað lesið af bók- um öll þau kynnstur þekkingar sem birtast á blöðum hans. Afburðaminni bætir honum sjónarskortinn talsvert upp. Hann fer sjaldan úr litla bænum sínum, Uberaba, enda gerist þess ekki þörf, því að dyrum hans liggja leiðir fólks éir öllum heimshomum. Slundum þarf hann þó að vera viðstadd- ur opinberar athafnir þar sem hann er heiðraður, og hami hefur tvisvar, ferðast til útlanda. 1 stuttar ferðir til Banda- rikjanna og Evrópu 1965 og 1966, og þá fór hann pílagrímsför að gröf Allans Kardecs, í Pére Lachaise-kirkjugarðinn í París. Þegar minnst er á spiritisma í Brasilíu er jafnan átt við þann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.