Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Síða 40

Morgunn - 01.12.1976, Síða 40
138 DK. MF.D. SHAFICA KAKAGUFLA Það, sem mesta furðu vakti hj;í mér, voru fjarskynjtmarhæfi- leikar hans. Ég spurði sjálfa mig hvernig átt gæti sér stað skynjun utan heila maixnsins, heilans eins og við þekkjum hann í dag. Þetta samræmdist alls ekki kenningum mínum og raunar var það þetta atriði, sem fékk mig til að gefa þessu fvrirbrigði nánari gaum. Blaðam.: ÞáS var í rauninni þetta atri'Si, scm leiddi yður inn á þessa braut? Karagulla: Já. Mér voru vísindin nægilega kunn til þess að vita, að allt, sem gerist í náttúrumii á sér einhverja hliðstæðu, og það, sem á sér stað einu sinni, hlýtur að endurtaka sig- Af þessu leiddi, að Cayce hlaut að eiga sér hliðstæðu einhvers staðar og ég ákvað að i'inna fleiri hans lika og kanna hæfileika þeirra. En til þess að geta framkvæmt þetta áform, var mér nauðsyn að kynnast betur þessum málum og gera mér betur grein fyrir því, um hvað væri að ræða. Ég eyddi heilu ári í þessum tilgangi og las og kynnti mér betur þessi efni. Ég las bæði sjálfsævisögur fólks og sígild rit, sem höfðu verið skrifuð fyrir meira en hundrað árum. Blaðam.: HvaS furuLuS þcr? Karagulla: Mér varð ljóst, að fyrirbrigðin áttu ýmis sameiginleg ein- kenni. Það voru frásagnir af fyrirbærum, sem við vísinda- mennirnir höfðum fram að þessu ekki tekið alvarlega vegna þess, hve óvisindalega hafði verið um ])au fjallað. Ég gat ekki vísað á bug þessum upplýsingum um slaðreyndir, ekki einu sinni, þegar fólk staðhæfði, að það sæi i gegnum sjálfan líkani- ann. Þetta kcllvarpaði vissulega skoðunum mínum um að ógerlegt væri fyrir mannsaugað að skynja gegnum þétt efni. Én þegar ég fór að hugsa betur málið, varð mér fjóst, að við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.