Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Page 43

Morgunn - 01.12.1976, Page 43
MORGUNN 141 niðurstöður samkvæmt þvi. Athuganir þessar sýndu meðal annars, að skynjun fólksins var jafnan háttbundin jafnframt því að ýmis tilbrigði komu í ljós. Breytingar á þessu lögmáls- bundna ástandi hafði þá í för með sér i líkamanum, sem sá skyggni gat greint, jafnvægisleysi og óreglu. Raunar er þetta eins og hvert armað eðlisfræðilegt lögmál. Ef fólk með þessa tegund skyggnihæfileika gerir sér grein f\æir þvi, væri hægt að fá að vita um eðli ákveðinnar orkustöðvar og hvernig hi'rn er tengd ákveðnum kirtli, og útfrá þeirri at- hugun væri mögulegt að gera sér grein fyrir starfsemi kirt- ilsins. Blaðam.: Þér eruÖ þá eiginlega aS snúa yÖur aÖ þeim þœtti læknis- /ræÖinnar, sem fjallar urn aÖ koma í veg fyrir sjúkdóma? Karagulla: Vitanlega. Við erum að byrja að sjá manneskjuna í nýju ljósi, ekki aðeins sem þétt líkamlegt form, heldur fyrst og fremst sem veru, sem er mynduð úr ýmsum tegundum orku. Líkami mannsins er aðeins ein tegund þessarar orku — hún birtist þannig í sínu þéttasta formi sem líkami okkar — líkam- inn sjálfur er þannig aðeins eins konar mynd eða sýnishom þessarar orku, en ekki sjálf undirslaða tilveru okkar. Þetta er mjög ólikt þeirri mynd af manninum, sem við höfum gert okkur fram að þessu, þar sem hann er álitinn vera þétt form eða efni. Eftir 1920 var þó farið að viðujkenna möguleika á því, að heili mannsins sendi frá sér rafmagnsbylgjur og var það stórt spor í framfaraátt. Nú á dögum getum við mælt rafbylgjur heilans á heilarafrita. Blaðam.: AlítiÖ þér, aÖ eitthvert orkusviÖ sé grundvöllur efmsheims- ins? Karagulla: Já. Ég fann staðfestingu á þessu í rannsóknum hins látna drs. Harolds Burrs, sem kenndi taugalíffræði við Yale-háskól-

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.