Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 54
152 DR. MED. SHAFICA KARAGULI.A liefur verið aðallega tilfinningalegs eðlis, er nú að breytast yfir i huglæga eða andlega vitund. Þess sjást glögg merki, að fólk er farið að liugsa meira en áður og gera sér betur grein fyrir hlutunum og vill ekki láta segja sér fyrir verkum. Menn spyrja fleiri spurninga on áður. Við getum sagt að við séum að færast úr timatákni fiskanna yfir í tákn vantsberans. Merki fiskanna er bundið dýrkun og dulrænu, en í þessu merki hafa mörg trúarbrögð þróast. Tákn vatnsberans hefur að geyma aukið samstarf og meira vitsmunalíf. Heimur fjórðu víddar- innar hefur einnig færst nær efnisheiminum og af þeirri ástæðu eykst næmi marma fyrir þessu sviði. Blaðam.: Hráða álit hafifí hér á stjörnuspáfrœtH, lófalestri og tölu- spáfræÖi? Karagulla: Stjörnusþekina tel ég hafa lítið gildi eins og hún er stund- uð nú á dögum. En ef við setjum þessi fræði í samband tdð orku-segulaflið-, sem heldur plánetunum á braut umhverfis sólu. þá eru þarna að verki ýmis segulaflsvið, sem hafa vafa- laust sín áhrif. Það er viðurkennt, að logar sólarinnar hafa áhrif á menn og veðurfar, og séð frá þessu sjónarmiði held ég að stjörnuspeki hafi vissa þýðingu. Hvað viðvikur lófalestri og töluspám vil ég lítið um segja, en tel þó mögulegt að einhver merking liggi þar að baki. Verið getur að næmir einstaklingar noti þessar aðferðir sem tæki til einbeitingar til þess að ná fram upplýsingum, en um þetta veit ég lítið. Blaðam.: HafiS hér kynnt ySur áhrif sálarörvandi lyfja varSandi þetta svi'S? Karagulla: Skömmu cftir árið 1950, áður en ég kom hingað, starfaði ég við geðsjúkrahús, þar sem vinur minn var að rannsaka á hvern hátt mætti draga úr áhrifum geðsjúkdóma. Hann gaf allmörg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.