Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 56

Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 56
154 DU. jVIED. SHAFICA KARAGULI.A sóna, verður hann að varðveita persónuleika sinn sem heild, óháðan öllum áhrifum þessa heims eða annars. Þroski hans verður að koma innan frá. Blaðam.: IIvaö viljiS þér segja um sjálfssefjun? Karagulla: Um það er öðru máli að gegna. Einstaklingurinn er þá með fulla meðvitund og hefur sjálfur vald á viðfangsefninu. Hann notar ef til vill kerfi ITatha-yoga, og fæst við að ná valdi á likama sínum með fullri meðvitund. Annars eru þessi hugareinbeitingar- og alkerfi, sem eru nú svo vinsæl vegna þess, að lofað er skjótum árangri, að- ferðir til hópsefjunar, að mínu áliti. Þarna er einnig um hættu að ræða vegna þess, að við þetta getur skapast misræmi í orkukerfum líkamans. Leiðin verður greiðfær að fylgsnum sálarlífsins og kann að verða misnotuð af öðrum vitsmuna- verum, sem sumar eru máttugri en maðurinn. I svona mót- tökuástandi geta annarleg utanaðkomandi öfl náð tökum á manneskjunni. Blaðam.: TeljiS bér, aS átt geti sér staS, aS önnur vitundarvera taki sér bólstáS í vitund einstaklings? Itaragulla: .Tá, ég held að ]iað geti átt sér stað, þótt sálrænar truflanir verði einnig af líffræðilegum orsökum eingöngu. En ef raskað er við þessum þrem orkusviðum, sem ég hef áður fjallað um, og þeim er sundrað með óeðlilegu athæfi, þá skapast misræmi milli þeirra þannig, að önnur vera getur komist þama að og tekið yfirhöndina. Stundum á sér stað ásókn. Það gerist, þegar vera fær, að nokkru, en ekki öllu leyti, vald yfir einstaklingn- um. 1 einu slíku tilfelli voru náttúruandar, ómennskar vemr að áreita manninn og það hafði í för með sér ákveðin sjúk- dómseinkenni, sem ekki tókst að skilgreina á venjulegan hátt. Aðeins skyggn aðili gat séð, hvað hafði komið fyrir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.