Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 60

Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 60
158 DH. MED. SHAFICA KAHAGUIXA um leiðum í leit að tilgangi lífsins. Auðvitað eru margir ráð- villtir og margir taka ranga stefnu í leit sinni vegna vanþekk- ingarinnar. Þó miða tilraunir þeirra að sjálfsþekkingu og ég held að þetta sé byrjunin á öðru meira. Blaðam.: Hver eru markmiS ySar og vonir varSandi starfsemi Rann- sóknarstofnunar SkyneSlisvísinda í framtiSinrá? Karagulla: Ef við fáum nægan fjárstyrk, er það okkar von, að hægt verði að koma á fót slíkri stofnun, þar sem látin yrði í té ókeypis aðstoð. Við mundum fá fólk með skyggnihæfileika til að starfa með okkur við ítarlega rannsókn á sjúklingum. Þann- ig gætum við gert nákvæmar skýrslur um það, sem raunveru- lega skeður, án almennrar ihlutunar. Margt fólk kýs fremur að fá meðhöndlun hjá huglækni en að taka inn lyf, og rétt er að það fái tækifæri til þess. Allt mundi fara fram undir ströngu eftirliti og í samræmi við kristileg lög. Af þessu kynni að leiða, að nýjar uppgötvanir yrðu gerðar í leit að lækningaaðferðum, t. d. við rannsóknir á krabbameini og í líffræði. Einnig mundi skyggnt fólk látið athuga áhrif ýmissa lyfja á líkamsstarfsemina og sjúkir lík- amshlutir skoðaðir við breytilegar aðstæður. Við myndum líka leggja áherslu á að rannsaka áhrif ýmissa rafeindatækja og reyna að endurbæta þau í þeim tilgangi að gera þau ná- kvæmari til mælinga á viðbrögðum líkamans. Einnig mynd- um við mennta starfsfólk á þessu sviði og þróa nýja tækni, sem mundi leiða í ljós eiginleika mannsins og margvislega liæfileika þ.á.m. hina stórfenglegu sköpunargáfu hans og fleira, sem varla er enn komið í ljós. Margir af þeim mönnum, sem almennt kallast vísindamenn í dag, eru í rauninni aðeins tæknifræðingar. Þeir hafa þekk- ingu, vinna samkvæmt kennisetningum vísinda, en vantar sköpunargáfu. Að sjálfsögðu eru einnig til margir sannir vís- indamenn, sem beita innri sköpunargáfu sinni, og það eru þessir menn, sem skapa nýjar hugmyndir og nýjar framfarir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.