Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 65
M.QRGUNN 163 ú svö’ dularíullan hátt? Ég vissi það ekki. Frá þvi ég leit út um gluggann á Engilvíkina, hafði ég verið „í öðrum heimi“ og þeyst margar aldir aftur í tímann með óskiljanlegum hraða. Þegar gengið vaí úr kirkjunni, hafði ég enn eigi áttað mig, en mér varð það fj'rst fyrir að ná tali af konu minni og spyrja haná í einrúmi hvort ég hefði farið með tóma vitleysu undir lokin. „Nei, en þú endurtókst setningar hvað eftir annað og það er ekki þér líkt,“ svaraði hún. Þá sagði ég lienni í fáum orðum' frá því sem fyrir mig hafði borið og spurði hvort hún hefði tekið eftir því að ég yrði eitthvað undarlegur. Hún sagði að ekkert hefði á því borið, nema þetta, að ég hefði endurtekið nokkrar setningar hvað ofan í annað. En það var ekki nema örstutta stund. Hér má geta þess að ég var miður mín allan daginn fram á kveld, kannaðist t. d. ekkert við landslagið í Ölfusi er við ókum þar um og þekkti ekki samferðafólkið. Það var einna likast því, að ég hefði orðið áttavilltur og væri smárn saman að „rétta“ áttirnar. Ég ritaði þenna fyrirburð mér til minnis þegar morgunmn eftir, því að mér þótti hann merkilegur, enda þótt ég hefði gleymt því, sem mér var einna sárast um, frásögninni um sögu kirkjunnar. Hitt mundi ég Ijóst, að ég hafði verið með fjöldá fólks, sem var að fræða mig og sýna mér myndir úr sögu1 kirkjunnar. Meðan á þessu stóð hafði ég verið mér þess fyllilega með- vitandi, að fólkið, sem ég sá, hafði áður átt heima á þessum slóðum, og jiarna kom fram, eins og fyrr er sagt, hver kyn- slóðin eftir aðra og jrær elztu allt að 900 ára gamlar. Og jrað Var eins og til að undirstrika að þessi skilningur væri réttur, hvernig klæðahurður þess breyttist og varð æ forneskjulegri. Má vera, jiótt ég muni jiað ekki, að mér hafi verið bent á að veita þcssu athygli, ]>ví að endurminningin um þetta var öllu öðru ljósari. Þetta ferðalag aftur í aldir tók ])ó ekki langa stund. Með því að bera saman á minnisblöðum mínum hve langt ég hafði lesið þessa stund inni i kirkjuimi, komst ég að þeirri niðurstöðu að sá lestur hefði ekki verið nema svo sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.