Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Síða 67

Morgunn - 01.12.1976, Síða 67
ÆVAll R. KVARAN: HEILSULIND Á LAUGALANDI 1 EYJAFIRÐI MERKILEG TILRAUN Tuttugasta öldin er ekki sambærileg neinni annari öld skráðrar sögu vestrænnar menningar. Sjötugur Islendingur hefur lifað stórfenglegri breytingar uppfinninga og framfara á sviðum vísinda og tækni en þótt hann hefði dáið 300 ára gamall um aldamótin síðustu. Um hægfara þróun er ekki lengur að ræða í þessum efnum. Sannleikurinn er sá, að hraðaaukningin er svo gífurleg, að sálarró mannsins fer að stafa hætta af henni, ef ekki er hrugðist við þessu með skyn- sarajegum hætti. Þjóðfélagið tekur hreytingum næstum frá degi til dags og nánasta framtíð vofir yfir okkur með ennþá óskaplegri umbyltingum í lífi okkar og umhverfi, sem geta haft ófyrirsjáanleg áhrif á geðheilsu manna. Nægir hér að henda á nokkur dæmi um þetta: Borgir undir yfirhorði sjávar, svo og úti í geimnum, aukinn menntunarhraða með notkun lyfja. hóp-hjónabönd, vélrænar samfarir, harnafæðingar án meðgöngu, þjóna úr dýraríkinu, hópgiftingar, kynvillingafjöl- skyldur, og þannig mætti lengi telja. Og allt er þetta yfirvof- andi á næstunni, sökum hins gífurlega síaukna hreytinga- hraða. Fram á þetta er sýnt með óhrekjandi rökum í hók Alvins Tofflers Future Shock, sem kalla mætti á íslenzku Ognir framtíSar. Það er einmitt hinn sívaxandi breytingahraði, sem er svo ógnvekjandi, því maðurinn hættir að geta fylgst með jiessuin ósköpum. Hann er þegar orðinn of mikill og afleiðingm er vaxandi streita. Getur hver maður litið í eigin bann í þessum 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.