Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Page 77

Morgunn - 01.12.1976, Page 77
MORGUNN 175 i S.R.F.l. lýsti Kathleen t. d. ýmsu í fari manns og útlili, sem fylgdi karlmannsarmbandsúri. Að lýsingu lokinni bað hún eiganda að gefa sig fram. Ungur maður gekk upp að borðinu til þess að sækja úrið. Miðillinn spurði hann hvort hann kann- aðisl við eitthvað af því sem hún hafði lýst. Ungi maðurinn sem iagt hafði úrið á bakkann sagði að þetta ætti engan veginn við. sig, en það ætti að öllu lev'ti við um bróður sinn, enda hafði hann fengið úrið lánað hjá honum. Hlutskyggni á ekkert skylt við venjulega skyggni. Hér er einungis um að ræða uæmi fyrir straumum frá hlutnum sem húh heldur á þannig, að þessu fylgir bæði dulheyrn og jafn- framt bregður myndum upp í huga miðilsins, sem oft eru táknrænar og verður miðillinn því að kunna að lesa úr þessum táknum. Þess vegna krefst þessi hæfileiki langrar þjálfunar. F.itt. hið mikilvægasta sem frú Kathleen hefur unnið hér á landi er rannsókn á dulrænum hæfileikum sálræns fólks, sem ekki veit ltvernig það á að snúast við þvi, þegar það verður vart jieirra hjá sjálfu sér. Hefur hún unnið ómetanlegt starf á þessu sviði. Þetta er eitt af því allra-nauðsynlegasta fyrir okkur. að fá langreynda miðla til ])ess að atlruga fólk, sem hefur þessa hæfileika, þjálfa það og leiðbeina því, því nóg er af sliku fólki á lslandi. Þetta er í fjórða sinn, sem Kathleen St. George kemur til S.R.F.T. og hefur jafuan verið aufúsugestur. Morgunn þakkar henni gott starf.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.