Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Síða 77

Morgunn - 01.12.1976, Síða 77
MORGUNN 175 i S.R.F.l. lýsti Kathleen t. d. ýmsu í fari manns og útlili, sem fylgdi karlmannsarmbandsúri. Að lýsingu lokinni bað hún eiganda að gefa sig fram. Ungur maður gekk upp að borðinu til þess að sækja úrið. Miðillinn spurði hann hvort hann kann- aðisl við eitthvað af því sem hún hafði lýst. Ungi maðurinn sem iagt hafði úrið á bakkann sagði að þetta ætti engan veginn við. sig, en það ætti að öllu lev'ti við um bróður sinn, enda hafði hann fengið úrið lánað hjá honum. Hlutskyggni á ekkert skylt við venjulega skyggni. Hér er einungis um að ræða uæmi fyrir straumum frá hlutnum sem húh heldur á þannig, að þessu fylgir bæði dulheyrn og jafn- framt bregður myndum upp í huga miðilsins, sem oft eru táknrænar og verður miðillinn því að kunna að lesa úr þessum táknum. Þess vegna krefst þessi hæfileiki langrar þjálfunar. F.itt. hið mikilvægasta sem frú Kathleen hefur unnið hér á landi er rannsókn á dulrænum hæfileikum sálræns fólks, sem ekki veit ltvernig það á að snúast við þvi, þegar það verður vart jieirra hjá sjálfu sér. Hefur hún unnið ómetanlegt starf á þessu sviði. Þetta er eitt af því allra-nauðsynlegasta fyrir okkur. að fá langreynda miðla til ])ess að atlruga fólk, sem hefur þessa hæfileika, þjálfa það og leiðbeina því, því nóg er af sliku fólki á lslandi. Þetta er í fjórða sinn, sem Kathleen St. George kemur til S.R.F.T. og hefur jafuan verið aufúsugestur. Morgunn þakkar henni gott starf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.