Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Side 78

Morgunn - 01.12.1976, Side 78
T ?TI ÍTTI1 MÁT T 1 k) 1 U 1 1 U 11 /1L, 1 1/ZÆÆSZSVS2S2/& Herra Ævar R. Kvaran, rithöfundur. Mig langar til að segja þér frá sýn minni er ég sá á meðan þér fluttuð 6. erindið í útvarpinu um yfirnáttúrulegar lækn- ingar. l-'.g fann þá svo mikla vellíðan og ró og frið streyma lil mín, og fyrir mig bar framliðið fólk í hvítum kirtlum, konur og menn, og var það starfandi við læknisaðgerðir á sjúku fólki. Ekki þekkti ég neitt af því er ég sá. Mér þj’kir þetta merkilegt. Eg hef alla tið síðan ég var unglingur séð fyrirbæri, talað við látna vini, og aðra sem ég ekki þekki, og það hefur beðið mig fyrir orðsendingar til vina hér á jörðu. Ég tel þetta rnikið merkilegt fyrirbæri. Eg bið yður blessunar. Eg er 81 ára, og ég man allt frá liðnum timum eins og það væri i dag. Sigurrós Jóhannsdóttir, Hverfisgötu 83, Reykjavík.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.