Kylfingur - 01.05.2006, Síða 34

Kylfingur - 01.05.2006, Síða 34
WsW'fTI svtirað 1 « ■ ilnlnW 1 ■:: ‘írf iiiiij# Hhb Nafn? -Ragnheiður •Lárusdottir' Aldur? Á besta aldri á hverjum tíma í GR síðan? Alltof stutt Forgjöf? Ég finn það á mér að ég er á hraðri niðurleið Slæsari eða húkkari? Hvað er það? Á ekki að slá beint á braut? Sullari eða þrípúttari? Það er alveg ótrúlega misjafnt St. Andrews eða Augusta National? Bara Grafarholtsvöllur Erfiðasta höggið í golfi? Öll Uppáhaldsbraut á völlum GR? Fallegust er 7. brautin í Grafarholtí Uppáhaldsvöllur? Grafarholtsvöllur Skemmtilegasti kylfingurinn? Siggi Dags. Drgumahollið? Fullt af Mafíósum Markmið í golfinu? Alltaf að gera betur Holl ráð fyrir golfið? Það þarf að aefa < þessa íþrótt Ertu í golfklíku og ef svo er, hver er hún? MAFÍÓSUM, Bella Donna Ég held með? Áfram VALUR! Að vera í GR er? Forréttindi, prontó! Félagsstarf í Golfklúbbi Reykjavíkur á ári. Konur halda sitt sérstaka uppskeru- mót með öllu tilheyrandi, en það er eins og alltaf að drífandi leiðtogar verða að halda utan urn svona starf, því annars ger- ist ekki neitt. Stórglæsilegt Gala-kvennakvöld var haldið í byrjun mars, rúmlega 100 konur gerðu sér dagamun, mættu í síðkjólum og slógu að sjalfsögðu allar í gegn. Ekki má gleyma að glæsilegasta kvennamót lands- ins hefur verið haldið í Grafarholti undan- farin 3 ár, Opna Nancy-Lopez/Nevada Bob og selst upp í það á nokkram klukku- stundum. Aðrar uppákomur eru t.d. Jónsmessan sem hefur hingað til tekist þokkalega, leikið golf og slett úr klaufunum, stór- glæsileg verðlaunaafhending í lok meist- aramóts, stiginn dans fram eftir kveldi og að ógleymdri Bændaglímu. Það má heita furðulegt að í 2.350 rnanna klúbbi komi aðeins rúmlega 100 manns í Bændaglím- una. Svo kvarta menn yfir að félagsstarf- ið sé lélegt. Það er alltaf þannig að maður er manns gaman, það er erfitt fyrir stjómarmenn að skipuleggja félagsstarf þegar mætingar eru dræmar. Eg hef gengið með það í maganum í mörg ár að halda árshátíð t.d. í febrúar. Ef eitthvað hefur verið, þá draga allir í kringum mig úr mér kjarkinn og telja að mæting verði slæleg. Skora ég á einhverja hressa menn/konur að leggja á sig smá vinnu og koma á laggimar góðri árshátíð, eins og á árum áður, konur í síð- kjólum og herrar í smóking. Það hæfir stærsta golfkklúbbi landsins. Að lokum skal minnast á Greifakvöld- ið, sem er herrakvöld GR, virðing og þátt- taka hefur aukist með áranum, allur ágóði rennur til unglingastarfs klúbbsins og er það vel. Við skulum ekki gleyma því að allur sá fjöldi af boðsmótum og fyrirtækjamótum sem í boði eru slær á félagslegu þörfina hjá stórurn hópi kylfinga í GR, en það er engin launung að betur má ef duga skal. Skora ég á félagslega þyrsta kylfinga að gefa sig fram og hjálpa til við að auka fél- agslega þáttinn, því hann verður að koma innan frá. Jón P. Jónsson, varaformaður GR. Ég sé mig tilneyddan til að stinga niður penna og fjalla lauslega um félagsstarf- ið í GR. Komið hefur fram á spjallrás- um netsins að margir kvarta yfír lélegu félagsstarfi innan klúbbsins. Förum lauslega yfir það sem er í boði. Unglingastarfið er mjög öflugt með allskonar uppákomum, æfingaferðum og keppnum sem heldur okkai' yngri kylfing- um við efnið. GR býður t.a.m. uppá bamagolf í Básum á laugardögum í sam- starfi við Nevada Bob, rekur golfskóla á Korpu á sumrin í samstaifi við ITR og býður að auki uppá æfingar fyrir alla krakka sem eru meðlimir í klúbbnum. Þar sem golfsumarið er alltof stutt og skólar byrja um miðjan ágúst, þá miðast öll vinna við sumartímann, en einungis er um 8-9 vikna tímabil að ræða. Yfir vetrartím- ann eru æfingar haldnar innanhúss og í Básum. Árangur síðustu sumra stendur uppúr, GR-ingar eru margfaldir Islands- og stigameistarar í flokkum unglinga. Það vinna 3-6 kennarar og leiðbeinendur með krökkunum okkar og hefur þeim tekist mjög upp. Kvennastarf Sérstök kvennanefnd starfar innan klúbbsins og tekur að sér ferðir og mót á vegum klúbbsins. Kvennanefndin skipu- leggur kvennagolf einu sinni í viku í sér- stökum kvennatímum sem eru rnjög fjöl- sóttir. Farnar era ein til tvær kvennaferðir 30 KYLFINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.