Fréttablaðið - 19.01.2011, Side 1

Fréttablaðið - 19.01.2011, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Miðvikudagur skoðun 12 19. janúar 2011 MIÐVIKUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 2 Þ að er margt undarlegt sett á diskana í Suður-Ameríku, en ég smakkaði bara bólivískan naggrís sem var hvarvetna grillaður lifandi fyrir framan mann. Reyndar náði ég ekki að skilgreina ógeðs-legt bragðið, því ég var of meðvituð um hvað í munninum var,“ segir Katrín Helga Skúladóttir, sem í vetur gerði víð-reist um Suður-Ameríku með æskuvinkonu sinni Andreu Ósk Gunnarsdóttir. Katrín Helga er flugmælt á spænsku eftir ár sem skiptinemi í Argentínu, en þær Andrea Ósk höfðu fyrir margt löngu ákveðið að leggjast í ferðalög eftir stúdentspróf. Fyrsta kastið varð Katrín Helga samt að strjúka á sér magann ef hún varð svöng þar sem mál-leysið var algert á báða bóga hjá skiptinemafjölskyldunni.„Sem skiptinemi ferðaðist ég lítið, en við veiðar á pírana-fiskum sá ég að ævintýrin biðu mín ef ég færi um Suður-Ameríku á eigin forsendum. Mannlíf og menning Búenos Aíres kveikti líka í mér, en þar gengur fólk um syngjandi og dansar tangó á götum úti,“ segir Katrín Helga. Vinkonurnar Katrín Helga Skúladóttir og Andrea Ósk Gunnarsdóttir héldu á vit ævintýra Suður-Ameríku:Á stíg dauðans Mercedes SL600 bifreið skreytt Swarovski-kristöllum var á meðal þess sem fyrir augu bar á bílasýningunni Tokyo Auto Salon um helgina. Hún fer árlega fram í Tókýó og er stærsta bílasýning í heimi þar sem yfirleitt eru meira en 600 breyttir og sérsmíðaðir bílar til sýnis. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími:mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugard.11:00 - 16:00 ÚTSALA ALLT AÐ 70 % AFSLÁTTUR Nú 3 flíkin fríBorgar 2 og 3 flíkin fylgir frítt meðódýrasta flíkin er frí. BÍTIÐ MEÐ HEIMI OG KOLLU ALLA VIRKA DAGA KL. 6.50 eldhúsiðMIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2011Eldhúsiðsérblað • miðvikudagur 19. janúar 2011 Sögurna ... tölurnar... fólkið... Sprotafyrirtæki Sex atriði um fjármögnun 8 Byr Tveir bankar bítast á 2 Hækkun olíuverðs Þróun sem bítur í skottið á sér 6-7 Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 19. janúar 2011 – 1. tölublað – 7. árgangur Jón Aðalsteinn Bergsveinsson Öðruvísi banki bíður eftir græna ljósinu Unnið er að stofnun nýs banka sem á engan sinn líka hér. Stofnendur leit-uðu ráða hjá fyrrverandi forstjóra VBS og PricewaterhouseCoopers. Aftur í veikindaleyfi Steve Jobs, framkvæmdastjóri Apple, er nú í veikindaleyfi í annað sinn á tveimur árum. Jobs er 55 ára og hefur fengið krabba- mein í bris og gengist undir lifrarígræðslu. Jobs hefur gert fyrirtækið að einu því stæ t í töl i Norska hugbúnaðar- fy r i r t æk ið O per a stefnir að því að þre- falda gagnaflutning hingað á næstu árum. Fyrirtækið rekur net- vafra fyrir einkatölv- ur og farsíma og vist- ar farsímahluta Opera- vafrans í gagnaveri Thor Opera þarf meira pláss 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Eldhúsið Markaðurinn veðrið í dag 19. janúar 2011 15. tölublað 11. árgangur Vel nýtt um allan heim Lögfræðiaðstoð Orator er 30 ára. tímamót 14 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag Þær íslensku vinsælar Yfir tvö þúsund manns hafa séð Rokland í bíó og um tíu þúsund Gauragang. bíó 18 FÓLK Lagið Stick ‘Em Up með hinni sálugu Quarashi heyrist í myndunum Death Race 2, sem kom út í lok árs 2010, og The Mechanic sem er væntanleg á árinu. „Ég vissi ekki af þessu fyrr en ég sá þetta á Youtube, þar eru menn greinilega fyrstir með fréttirnar,“ segir Ómar Hauks- son, rappari í hljómsveitinni áður en hún hætti árið 2005. „Þetta kemur á óvart, ég bjóst ekki við þessu. Það er vonandi að þetta skili sér inn á bankareikninginn hjá manni.“ Lög Quarashi heyrðust víða upp úr aldamótum þegar hljóm- sveitin hafði samið við útgáfuris- ann Sony. - afb / sjá síðu 26 Quarashi gengur aftur: Lag í tveimur kvikmyndum STJÓRNSÝSLA Umboðsmaður Alþing- is sendi borgarstjórn Reykja víkur bréf um áramót þar sem hann krefst svara við því „hvort teknar hafi verið einhverjar ákvarðanir eða gripið til einhverra viðbragða sem eru til þess fallin að koma í veg fyrir að sú staða sem kom upp í [REI-málinu] endurtaki sig.“ Tryggvi Gunnarsson, umboðs- maður Alþingis, tók REI-málið til athugunar haustið 2007, eftir að harðvítug átök höfðu staðið um það í borgarstjórn. Málið snerist um samruna félagsins Reykjavík Energy Invest (REI), dótturfélags Orkuveitunnar (OR), við Geysi Green Energy, sem var í meiri- hlutaeigu FL Group og Glitnis, og leiddi til mesta upplausnarástands í sögu borgarstjórnar Reykjavíkur. Tryggvi sendi í tvígang út spurningalista vegna málsins; tólf spurningar til allra eigenda OR í október 2007 og sex spurningar til borgarstjórnar í lok febrúar 2008 sem að stórum hluta snerust um aðkomu Vilhjálms Þ. Vilhjálms- sonar, þá borgarstjóra, að mál- inu. Spurningunum var svarað, meðal annars með þeim orðum að til stæði að endurskoða regluverk- ið til fyrirbyggja að svona nokkuð gæti endurtekið sig. Í samræmi við starfsvenju ákvað hann að bíða með að ljúka athugun- inni til að gefa stjórnvöldum færi á að ráðast í nauðsynlegar breyting- ar. Í desember 2008 sendi hann svo enn bréf á borgarstjórn og spurð- ist fyrir um hvað málinu liði. Enn virtist sú staða vera uppi að vafi léki á um hvort OR starfaði á sviði einkaréttar eða opinberrar stjórn- sýslu. Ekkert hefði því breyst. Því bréfi var svarað 5. mars 2009, efnislega á þann veg að vinn- an stæði enn yfir. „Nú eru liðnir tæplega 22 mánuðir frá bréfi borgarstjóra Reykjavíkurborgar til mín,“ skrifar Tryggvi í nýjasta bréfi sínu. Á fundi sem hann átti af öðru tilefni með borgarráði 18. nóvember hafi aftur komið fram að vinnan stæði enn yfir. Nú vill umboðsmaður sem áður segir vita hvort eitthvað hafi gerst í málinu á þessum 22 mánuðum. Hann óskar eftir að svar við því berist fyrir 2. febrúar. - sh REI-athugun tafin í tvö ár Athugun umboðsmanns Alþingis á REI-málinu hefur verið í salti síðan Reykjavíkurborg boðaði breytingar á regluverki sínu fyrir 22 mánuðum. Umboðsmaður hefur ekkert heyrt síðan og hefur nú misst biðlundina. VÆTUSAMT SYÐRA Í dag verða víða sunnan 8-13 m/s, en 10-18 SA-til. Stíf SV-átt í kvöld. Vætusamt einkum SA-lands en úrkomulítið NA-til. Hiti 1-8 stig. VEÐUR 4 3 5 6 5 3 ÖRLAR AF DEGI Í REYKJAVÍK Útsýnið frá Hallgrímskirkju í gærmorgun minnir á að skammdegið getur verið ægifagurt. Ljósin lýsa upp borgina en gufubólstrarnir frá Hellisheiði minna á hvaðan þægindi nútímamannsins eru ættuð. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Heimsmeistarakeppnin Í HANDBOLTA 2011 Ekkert bandarískt skjól Ekkert hefðbundið vestrænt bandalag er í boði lengur og ekkert bandarískt skjól til að skríða í. umræðan 13 Ísland er komið áfram í milli- riðlakeppnina á HM í handbolta eftir þriggja marka sigur á Aust- urríki, 26-23, í gær. Sigurinn var sérstaklega sætur í ljósi þess að þeir strákarnir okkar voru fimm mörkum undir í hálfleik, 16-11. Íslendingarnir sýndu hins vegar hvað í þeim býr með magnaðri frammistöðu í síðari hálfleik. Björgvin Páll Gúst- avsson varði eins og berserkur í markinu fyrir aftan risastóran íslenskan varnarmúr. „Þetta sýnir þann frábæra karakter sem býr í þessu liði. Ég trúi því varla sjálfur hvern- ig þetta fór á endanum. Á tíma- bili leið okkur Didda [Ingimundi Ingimundarsyni] þannig að þeir gætu ekki skorað gegn okkur,“ sagði varnarjaxlinn Sverre Jakobsson við Fréttablaðið eftir leik. Ísland er nú með öruggt sæti í milliriðlakeppninni eftir fjóra sigra í röð. Liðið mætir Nor- egi í lokaleik riðlakeppninnar á fimmtudag. - esá, hbg / sjá síðu 48 Þriggja marka sigur í gær og Ísland komið áfram: Strákarnir okkar í heimsklassa í Svíþjóð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.