Fréttablaðið - 20.01.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 20.01.2011, Blaðsíða 56
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Mamma Gógó ekki tilnefnd Þrátt fyrir að kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Mamma Gógó, hafi fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum að undanförnu er hún ekki meðal þeirra níu mynda sem eiga möguleika á tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki erlendra mynda. Þetta kom í ljós í gær þegar níu mynda listinn var kynntur. Á honum eru myndir frá Alsír, Dan- mörku, Grikklandi, Japan, Kanada, Mexíkó, Spáni, Suður-Afríku og Svíþjóð. Úr þeim hópi verða fimm myndir tilnefndar í lokaúrvalið. Á hinni virtu kvikmyndasíðu Holly- wood Reporter var Mamma Gógó sögð ein besta myndin í Óskarskapphlaupinu í ár og aðalleikurunum Kristbjörgu Kjeld og Hilmi Snæ Guðnasyni hælt fyrir góða frammistöðu. Það hefur greinilega ekki dugað til. Bjartur hættir við Larsson Bókin Millennium, Stieg og ég eftir Evu Gabrielsson, fyrrverandi sambýlis- konu rithöfundarins sáluga Stiegs Larsson, er komin út í heimalandi þeirra Svíþjóð og er væntanleg í Danmörku í mars. Í bókinni fjallar Gabriels son um 32 ára samband sitt og Larssons og hinn vinsæla Millennium-þríleik. Einnig ræðir hún um stirð samskipti sín við fjölskyldu Larssons. Forlagið Bjartur, sem hefur gefið út bækur Larssons hér á landi, fékk afrit bókar Gabrielsson í hendurnar fyrir nokkru en hefur ákveðið að gefa hana ekki út. Ástæðan sem forlagið gefur upp er að flest það sem kemur þar fram hefur áður birst opinberlega og því þótti útgáfan ekki heppileg, þrátt fyrir vinsældir Stiegs . - sh, fb NÝTT ÍSLENSKT www.gosogvatn.is Almeria SUMAR 2011 - falda perlan í Miðjarðarhafinu! ÓTRÚLEGT VERÐ! Í fyrsta skipti flogið beint frá Íslandi! Í fyrsta sinn verður boðið uppá spennandi ferðir til Almeria sem er í næststærsta héraði Spánar, Andalúsíu. Borgin er einstaklega sjarmerandi þar sem sólríkar strendur, hvítkölkuð hús, nautaöt og seðjandi flamenco tónlist ráða ríkjum. Í Almeria eru fallegar strendur og fjölbreytilegt landslag. Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Verð frá kr. 128.152 fyrir 2 fullorðna. Verð gildir á allar brottfarir í sumar. 104.739 kr.frá Hotel Colonial Mar ALLT INNIFALIÐ! Vika sumarferdir.is NÝTT! Hringdu núna í síma 907 1020 og þú styrkir HM liðið okkar um 2.000 kr. TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG STYÐJUM TIL SIGURS! STRÁKANA OKKAR 1 Ætlaði að syngja lag í forkeppni Eurovision 2 Bráðsmitandi pest með svæsnum uppköstum og... 3 Varasamt að senda SMS – datt ofan í gosbrunn 4 Staðgöngumóðir Jóels fékk 300 þúsund 5 Endurlífga útdauða tegund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.