Fréttablaðið - 20.01.2011, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 20.01.2011, Blaðsíða 22
 20. 2 „Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum, við erum enn í skýjunum yfir þessu öllu saman,“ segir Helga Viðars- dóttir, markaðsstjóri 66°Norð- ur, sem efndi á dögunum til tískusýningar í New York þar sem haust- og vetrar lína fyrirtækisins árið 2011 var sýnd. Fullt var út úr dyrum meðan á tískusýningunni stóð og varð að vísa mörg- um frá. Þetta er í fyrsta sinn sem 66°Norður stendur fyrir tískusýningu af þessu tagi utan landsteinanna. „Við tjölduðum þarna öllu til, sýndum línuna eins og hún leggur sig, allt frá kuldaúlpum niður í ullarklæðnað,“ segir Helga og bendir á að undanfarið hafi verið birt- ast jákvæðar umsagnir um fatalínuna í fjölmiðlum og á tískubloggsíðum ytra. „Einn tók svo skemmtilega til orða að nú væri loks hægt að taka á móti vetrin- um vel búinn og flottur til fara, í hátísku- fatnaði frá 66°Norður,“ segir Helga, en fjöldi blaðamanna lét sjá sig á sýning- unni þar á meðal frá The Huffington Post og tímaritinu W, sem og stjörnur á borð við Josh Strickland, úr raunveru- leikaþættinum Holly´s World og stórir endursöluaðilar. Fleira íslenskt var þó á sýningunni en klæðnaður. Boðið var upp á drykki frá Reyka Vodka og mat frá Lava, veit- ingastað Bláa lónsins og íslenska tónlist. „Þetta var ekki aðeins verið tískusýning heldur allsherjar landkynning,“ bendir Helga á og segir stefnt að því að endur- taka leikinn að ári. roald@frettabladid.is Útsölustaðir: Apótekið, Árbæjarapótek, Lyfjaval, Lyfjaver, Lyfja, Rima Apótek, Reykjavíkur ap., HNLFÍ, ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA 5.000 KR. DAGAR Í FLASH Tískuvikan í Berlín stendur nú sem hæst og að vanda kennir þar ýmissa grasa. Á meðfylgjandi mynd má sjá sýnishorn frá umfangsmikilli undirfatasýningu sem var einn af þeim fjölmörgu spennandi viðburðum sem boðið var upp á í ár. ALLSHERJAR landkynning Fyrirtækið 66°Norður stóð fyrir umfangsmikilli sýningu á haust- og vetrarlínu sinni 2011 í New York á dögunum. Fjöldi blaðamanna mætti og eru jákvæðar umsagnir um fatalínuna farnar að birtast víða. Tíska er siður, venja, breytileg eftir breyti- legum smekk, ríkjandi um skemmri eða lengri tíma, einkum í klæða- burði og snyrtingu. Íslenska orðabókin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.