Fréttablaðið - 07.02.2011, Side 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
Mánudagur
skoðun 12
veðrið í dag
7. febrúar 2011
31. tölublað 11. árgangur
7. febrúar 2011 MÁNUDAGUR
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Arndís Jóhannsdóttir gerði upp gamlan erfðagrip í fjólubláum litPoppað upp í fjólubláu
É g held mikið upp á þennan stól. Hann er smíðaður í Danmörku á árun-um 1920 til 1930, að ég held. Afi minn og amma, sem voru dönsk, áttu hann og stóllinn hefur fylgt fjölskyldunni alla mína ævi,“ segir Arndís Jóhannsdóttir, hönnuður í Kirsuberjatrénu, um það húsgagn á heimilinusem mest er notað.Arndís lét gera stólinn upp og hressti vel á„Áklæðið hefur verið dö d
Kaffistólar frá kóreska hönnunarfyrirtækinu He Was
Born eru stórsniðugir og ættu vel við bæði á heimil-
um sem og fínum kaffihúsum.
Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900 - www.jarngler.is
Nýtt Nýtt !!! Vorum að fá sendingu frá FABRIANO
gæða teikni-,vatnslita-,akríl-,olíu-pappír í örkum, og
blokkum. Einnig teikni-og vatnslita pappír í rúllum.
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆMEIRI S
FASTEIG
NIR.IS
7. FEBRÚ
AR 2011
6. TBL.
Fasteigna
salan Eig
namiðlun
hefur til
sölu glæs
i-
lega íbúð
með fall
egu sjáva
rútsýni v
ið Löngu
-
línu í Gar
ðabæ.
Í
búðin e
r á efstu
hæð í h
úsi sem
stendur
vestast
á
tanganu
m við S
jálandið
í Garða
bæ. Hú
n er sér
-
stakleg
a vöndu
ð með m
ikilli lo
fthæð o
g stóru
m
gluggum
. Marm
ari og p
arket er
á gólfu
m og va
ndað-
ar innré
ttingar.
Stæði f
ylgir í l
okaðri b
ílageym
slu.
Íbúðin
er um
150 fm
og ski
ptist í f
orstofu
, tvö
svefnhe
rbergi,
sjónvar
psherbe
rgi, bað
herberg
i, eld-
tofu Þv
ottaher
bergi er
innan í
búðar. Í
kjall-
Komið e
r inn í f
orstofu
með ma
rmarag
ólfi. Sve
fn-
herberg
in eru p
arketlög
ð með f
ataskáp
um. Ba
ðher-
bergið e
r marm
aralagt
í hólf o
g gólf m
eð glæs
ilegri
sturtua
ðstöðu o
g vanda
ðri innr
éttingu
. Góð in
nrétt-
ing í þv
ottaher
bergi. E
ldhúsið
er opið
inn í sto
fu með
marma
ra á gól
fi og vö
nduðum
innrétt
ingum.
Granít
er á bor
ðum. St
ofan er
sérstak
lega glæ
sileg me
ð stór-
um útsý
nisglug
gum.
Marma
ri er á g
ólfi en m
iðja sto
funnar
er römm
-
uð inn m
eð falle
gu park
eti. Suð
ursvalir
eru frá
stofu
með fal
legu sjá
varútsý
ni.
Húsið s
tendur v
ið sjóba
ðströnd
ina í Sjá
landshv
erf-
inu og e
r útsýni
ð með þ
ví betra
sem ge
rist.
Eign fyri
r vandlá
ta
Hátt er t
il lofts í s
tofunni o
g ægifag
urt útsýn
i til sjáva
r.
heimili@
heimili.i
s
Sími 530
6500
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Fasteignir.is
Knorr bollasúpa,
fljótleg og
bragðgóð máltíð.
Knorr kemur með góða bragðið!
Brauðostur
á tilboði
Nú færðu Brauðost 26% í sérmerktum
kílóastykkjum á 20% lægra verði
í næstu verslun!
ms.is
FÓLK Notendur leiksins FarmVille
á Facebook geta nú keypt íslenska
hestinn.
FarmVille er
einn vinsæl-
asti tölvuleik-
ur heims, en
um 60 milljón-
ir manna um
allan heim spila
hann reglulega,
sem er um tíu
prósent af not-
endum Face-
book. Í leiknum sér fólk um rekst-
ur bóndabæjar með öllu sem því
fylgir, en samskipti við aðra Face-
book-notendur eru stór hluti af
leiknum.
„Þetta er náttúrulega alveg
mögnuð markaðssetning,“ segir
Hulda Gústafsdóttir, annar eig-
andi Hestvits, sem sér meðal ann-
ars um útflutning á hestum.
- afb / sjá síðu 30
Íslenski hesturinn í FarmVille:
Landkynning
í sýndarheimi
Glæsileg keppni
Kolbrún Ýr Sturludóttir
sigraði Fordkeppnina um
helgina.
fólk 20
Handklæði sem ilma
Scintilla hlaut tíu
milljón króna styrk frá
Tækniþróunarsjóði Rannís.
allt 2
ORKUMÁL Hörður Arnarson, for-
stjóri Landsvirkjunar, telur að lokið
verði við fjármögnun Búðarháls-
virkjunar á næstu vikum. Lausn
Icesave-deilunnar, sem nú hillir
undir, gæti haft úrslitaáhrif.
Vegna óvissu um fjármögn-
un Búðarhálsvirkjunar ákvað
Landsvirkjun fyrir ári síðan að
hefjast handa við undirbúnings-
framkvæmdir með eiginfé fyrir-
tækisins. Þá stóðu yfir viðræður
við Evrópska fjárfestingabankann
og íslenska lífeyrissjóði vegna fjár-
mögnunar verkefnisins en staða
þjóðmála, og þá ekki síst Icesave-
deilan, stóðu í veginum. „Fleiri
erlendir bankar hafa komið inn í
þessa mynd síðan; við erum að tala
við þrjá, fjóra erlenda banka núna,“
segir Hörður.
Spurður hvort lánasamningar
liggi ekki á borðinu og þeir verði
undirritaðir um leið og Icesave-
málið er úr sögunni, segir Hörð-
ur að hann vilji ekki fullyrða slíkt.
„Það getur alltaf eitthvað annað
komið upp. En það er rétt að við-
ræður við erlenda banka eru á loka-
stigi,“ segir Hörður. „Við teljum að
fjármögnun í gegnum fjármála-
stofnanir muni ganga eftir á næstu
vikum ef tekst að ljúka Icesave-
deilunni.“
Landsvirkjun og Ístak undirrit-
uðu samkomulag á dögunum sem
felur í sér að vinna við Búðarháls-
virkjun er sett í fullan gang.
„Út frá hagsmunum fyrirtækis-
ins tel ég það afar jákvætt að leysa
þetta Icesave-mál,“ segir Hörður.
„Þetta mun örugglega auðvelda
okkur fjármögnun, og þá ekki bara
fyrir Búðarháls heldur fyrir öll
önnur verkefni sem við erum með í
skoðun. Lausn þessa máls hefði líka
jákvæð áhrif á lánshæfismat fyr-
irtækisins og íslenska ríkisins sem
myndi hafa jákvæð áhrif á aðgengi
að fjármagni fyrir öll íslensk fyrir-
tæki.“ - shá
Lán fyrir Búðarháls
bíða Icesave-lausnar
Forstjóri Landsvirkjunar telur að fjármögnun Búðarhálsvirkjunar ljúki á næstu
vikum ef tekst að ljúka Icesave-deilunni. Samningaviðræður eru langt komnar.
ÉLJAGANGUR norðanlands en
bjart veður sunnan til. Fremur hæg
norðlæg átt og frost á bilinu 0 til
10 stig.
VEÐUR 4
-1 -3
-6
-4-2
STJÓRNMÁL Bjarni Benediktsson,
formaður Sjálfstæðisflokksins,
er efins um að
rétt sé að efna
til þjóðarat-
kvæðagreiðslu
um Icesave-
samninginn
sem nú liggur
fyrir. Þetta
kemur fram í
viðtali við hann
í Fréttablaðinu
í dag, þar sem
hann ræðir þá
ákvörðun sína að styðja samþykkt
samningsins.
Bjarni hefur sætt mikilli gagn-
rýnni vegna málsins, og í leiðara
Morgunblaðsins kallaði fyrrver-
andi formaður flokksins hann
meðal annars vikapilt Steingríms
J. Sigfússonar. Spurður hvernig
hann taki slíkum orðsendingum
svarar Bjarni: „Ég læt þær sem
vind um eyrun þjóta.“ - sh / sjá síðu 6
Formaður Sjálfstæðisflokks:
Efins um annað
þjóðaratkvæði
BJARNI
BENEDIKTSSON
HULDA
GÚSTAFSDÓTTIR
Torres fékk á baukinn
Fyrrum
liðsfélagar
Fernando
Torres létu
hann éta
stóru orðin í
gær.
sport 26
UGLA SAT Á KVISTI Önnu Björgu Kristbjörnsdóttur, íbúa í Gerðhömrum í Grafarvogi brá í brún þegar
hún kom heim til sín í gær og sá þá branduglu sitja í rólegheitum á grindverki við heimili hennar, en sjaldgæft er að
uglur séu á ferðinni í björtu. Uglan var mjög spök og hreyfði sig ekki fyrr en ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði.
Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR