Fréttablaðið - 07.02.2011, Side 44
28 7. febrúar 2011 MÁNUDAGUR
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
> Hugh Grant
„Mér líkar ekkert sérstaklega vel
við börn. Mér er sama um þau í
svona fjórar mínútur, en það er
algjört hámark. Eftir það, get ég
ekki skilið allt stússið í kringum
þau.“
Hugh Grant leikur bóksala í Notting
Hill sem kynnist bandarísku
kvikmyndastjörnunni Önnu
Scott fyrir tilviljun og taka
hlutirnir óvænta stefnu í
rómantísku gamanmyndinni
Notting Hill sem er á Stöð 2
Bíói kl. 18.05.
18.15 Tveir gestir
18.45 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla-
dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt
mannlíf.
19.00 Fróðleiksmolinn
16.50 Víkingar - DNA slóðin rakin (1:3)
17.20 Landinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Mærin Mæja (1:52)
18.08 Franklín (50:65)
18.30 Sagan af Enyó (6:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Blóð í símanum (Blod i mobilen)
Dönsk heimildamynd um jarðefni sem notuð
eru í farsíma og unnin eru úr námum í Aust-
ur-Kongó.
20.55 Nýsköpun - Íslensk vísindi
(1:12) Í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar um vís-
indi og fræði á Íslandi er fjallað um nýjar
rannsóknir á gröfum úr heiðni eða kuml-
um, um rafbílavæðingu á Íslandi og raf-
bíla hjá Háskólanum í Reykjavík og keppni
grunnskólanema í nýsköpun þar sem hugvit-
ið blómstrar.
21.25 Svona á ekki að lifa (6:6) (How
Not to Live Your Life) Bresk gamanþáttaröð
um ungan og taugaveiklaðan mann.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Íslenski boltinn
22.40 Meistaradeild í hestaíþróttum
22.55 Þýski boltinn
23.55 Kastljós
00.15 Fréttir
00.25 Dagskrárlok
06.00 ESPN America
09.00 Waste Management Phoenix
Open (4:4)
12.00 Golfing World
12.50 Golfing World
13.40 Waste Management Phoenix
Open (4:4)
17.05 PGA Tour - Highlights (4:45)
18.00 Golfing World
18.50 Waste Management Phoenix
Open (4:4)
22.00 Golfing World
22.50 Champions Tour - Highlights
(1:25)
23.45 ESPN America
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Lie to Me (12:22)
11.00 White Collar
11.45 Falcon Crest (13:28)
12.35 Nágrannar
13.00 So You Think You Can Dance
(14:23)
14.20 So You Think You Can Dance
(15:23)
15.05 ET Weekend
15.50 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (6:19)
19.45 The Big Bang Theory (11:17)
20.10 Extreme Makeover: Home Edit-
ion (12:25) .
20.55 Undercovers (10:13) .
21.40 Saving Grace (11:13) Spennandi
þáttaröð með Óskarsverðlaunaleikkonunni
Holly Hunter í aðalhlutverki. Grace Hanad-
arko er lögreglukona sem er á góðri leið með
að eyðileggja líf sitt þegar engill birtist henni
og heitir að koma henni aftur á rétta braut.
22.25 Reykjavík Fashion Festival Nýr
og áhugaverður íslenskur sjónvarpsþáttur
um alþjóðlegu tískuvikuna Reykjavík Fashion
Festival sem fram fór sl. vor.
22.55 Tripping Over (4:6)
23.45 Modern Family (10:24)
00.10 Chuck (12:19)
00.55 Burn Notice (7:16)
01.40 Dave Chappelle‘s Block Party
03.20 Aliens vs. Predator - Requiem
04.55 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Naked Gun 2½: The Smell of
Fear
10.00 Jurassic Park
12.05 Notting Hill
14.05 The Naked Gun
16.00 Jurassic Park
18.05 Notting Hill
20.05 Hannah Montana. The Movie
22.00 Wanted
00.00 Witness
02.00 Mr. Wonderful
04.00 Wanted
06.00 The Savages
19.30 The Doctors
20.15 E.R. (14:22) .
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 The Mentalist (11:22) Þriðja ser-
ían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick
Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsókn-
arlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki
glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál
með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína.
En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan
lögreglunnar.
22.35 Numbers (15:16) Sjötta þáttaröðin
í vönduðum spennuflokki sem fjallar um tvo
ólíka bræður sem sameina krafta sína við
rannsókn flókinna sakamála.
23.20 Mad Men (10:13) Þriðja þáttaröðin
þar sem fylgst er með daglegum störfum og
einkalífi auglýsingamannsins Dons Draper og
kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á
Madison Avenue í New York.
00.10 E.R. (14:22)
00.55 The Doctors
01.35 Sjáðu
02.00 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
07.00 Spænski boltinn: Real Madr-
id - Real Sociedad Útsending frá leik Real
Madrid og Real Sociedad í spænsku úrvals-
deildinni.
18.00 The Swing Í þessum þætti er rennt
yfir golfsveifluna eins og hún leggur sig. Hvað
eru kylfingar að gera rangt í sveiflunni? Svarið
við því er að finna í þessum þætti.
18.25 NBA-körfuboltinn: Boston -
Orlando Útsending frá leik Boston Celtics
og Orlando Magic í NBA.
20.10 Umhverfis Ísland á 80 höggum
Magnaður þáttur þar sem Logi Bergmann
Eiðsson fer umhverfis Ísland á 80 höggum.
21.00 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu
tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska
boltanum.
21.55 Gunnar Nelson í Cage Contend-
er Einn magnaðasti íþróttamaður Íslend-
inga, Gunnar Nelson sýnir listir sínar í Cage
Contender.
23.30 Main Event Sýnt frá World Series
of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks
allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims.
07.00 Chelsea - Liverpool
16.05 Man. City - WBA Útsending frá
leik Manchester City og West Bromwich
Albion í ensku úrvalsdeildinni.
17.50 Sunnudagsmessan Sunnudags-
messan með þeim Guðmundi Benediktssyni
og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem eng-
inn má láta fram hjá sér fara. Leikirnir krufðir
til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg
umræða um enska boltann.
18.50 Premier League Review 2010/11
Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar
sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og
krufðir til mergjar.
19.45 PL Classic Matches: Aston Villa
- Liverpool, 1998
20.15 Wolves - Man. Utd. Útsending frá
leik Wolves og Manchester United í ensku
úrvalsdeildinni.
22.00 Premier League Review
2010/11
23.00 Ensku mörkin 2010/11.
23.30 Newcastle - Arsenal
20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Vanda-
samt verk að huga að heilsunni.
20.30 Nýju fötin keisarans Steinunn
og gestir.
21.00 Frumkvöðlar Framtíðin byggir á
hugmyndum frumkvöðla.
21.30 Eldhús meistaranna Magnús
kominn í detoxeldhús Jónínu.
D agskrá ÍNN er endurtekin um helgar
og allan sólarhringinn.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.45 7th Heaven (9:22) (e)
16.30 Game Tíví (2:14) (e)
17.00 Dr. Phil
17.45 Married Single Other (5:6) (e)
18.35 America’s Funniest Home Vid-
eos (44:46)
19.00 Judging Amy (8:22)
19.45 Will & Grace (13:22)
20.10 90210 (12:22) Bandarísk þátta-
röð um ástir og átök ungmenna í Beverly
Hills. Hr. Cannon tekur Naomi í gíslingu og
tekst að draga Silver inn í aðstæðurnar. Adri-
anna mætir í spjallþátt til að útskýra sína hlið
á málum en óvæntur gestur eyðileggur það
fyrir henni.
20.55 Life Unexpected (10:13).
21.45 CSI (4:22) Bandarískir sakamála-
þættir um störf rannsóknardeildar lögregl-
unnar í Las Vegas. Rannsóknarteymið á nú
í höggi við morðingja sem skilur ekki eftir
sig slóð.
22.35 Jay Leno
23.20 Dexter (12:12) (e)
00.10 Harper’s Island (8:13) (e)
00.50 Will & Grace (13:22) (e)
01.10 Life Unexpected (10:13) (e)
01.55 Pepsi MAX tónlist
Síðasta laugardagskvöld hélt ég svo sannarlega að það væri komið
að stóru Eurovisionstundinni. Eftir að hafa horft á nokkrar und-
ankeppnir, með allt of mörgum íslenskum slögurum og daglegar
upprifjanir á þeim sjö lögum sem komust áfram, stóð ég í
þeirri von um helgina að ég gæti hætt að hugsa um sex
þeirra og einbeitt mér að einu. Og látið son minn gera slíkt
hið sama, því í raun eiga öll lögin sem náðu inn í undan-
keppnina upp á pallborðið hjá honum. Guði sé lof fyrir
YouTube. Annars myndi þetta ekki óma heima hjá mér á
hverjum degi. Hjúkk.
En nei. Síðasta laugardagskvöld var enn ein upprifjun-
in. Það var ekki einu sinni reynt að gera áhorfendum
það til geðs að láta listamennina troða upp aftur,
heldur voru sömu upptökurnar og hafa rúllað
daglega á RÚV, með þeim undantekningum að
Ragnhildur og Guðmundur spurðu aðdáendur
og þjóðfræðinga ,,hvað Eurovision þýddi fyrir okkur
Íslendinga”? Einmitt.
Þessar þrálátu endurtekningar Ríkissjónvarpsins
gera það þó líklega að verkum að þjóðin verður
orðin svo óendanlega þreytt á þeim að hún mun
fjölmenna fyrir framan sjónvarpsskjáina á laugar-
daginn næstkomandi til þess að sjá loks eitthvað
nýtt. Þó það verði sömu lögin, sömu brandararnir
og sama fólkið, mun landinn velja sér það lag sem
honum finnst vera ,,mest Eurovision”. Og það lag, sem
flestir telja að muni bera sigur úr býtum í Þýskalandi,
flýgur svo galvaskt og þýtt í Stóru júróvisjon, eins og
sonur minn kallar hana, og mun hópa okkur saman við
skjáinn á ný. En það verður í maí. Þangað til fáum við
fleiri endurtekningar. Húrra.
VIÐ TÆKIÐ: SUNNA VALGERÐARDÓTTIR MUN ALDREI SKILGREINA SIG SEM AÐDÁANDA
Hvað endurtekningar þýða fyrir okkur Íslendinga