Fréttablaðið - 07.02.2011, Side 17
7. febrúar 2011 MÁNUDAGUR
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
FRETTABLAÐIÐ/VALLI
Arndís Jóhannsdóttir gerði upp gamlan erfðagrip í fjólubláum lit
Poppað upp
í fjólubláu
É
g held mikið upp á þennan stól. Hann er smíðaður í Danmörku á árun-
um 1920 til 1930, að ég held. Afi minn og amma, sem voru dönsk, áttu
hann og stóllinn hefur fylgt fjölskyldunni alla mína ævi,“ segir Arndís
Jóhannsdóttir, hönnuður í Kirsuberjatrénu, um það húsgagn á heimilinu
sem mest er notað.
Arndís lét gera stólinn upp og hressti vel upp á hann með líflegum lit.
„Áklæðið hefur verið endurnýjað gegnum árin. Á gömlum myndum er stóllinn
röndóttur og eitt sinn var hann grænn. Ég poppaði hann hins vegar vel upp í
fjólubláum lit,“ segir Arndís, sem notar stólinn mikið.
Þrátt fyrir eftirgrennslan hefur Arndísi ekki tekist að finna út hver hann-
aði stólinn. Hún er þó viss um að hann eigi sinn sess í danskri húsgagnasögu.
„Ég vil meina að Arne Jacobsen hljóti að hafa fengið hugmyndina að Egginu frá
þessum stól; lagið á þeim er einhvern veginn svipað.“ heida@frettabladid.is
Kaffistólar frá kóreska hönnunarfyrirtækinu He Was
Born eru stórsniðugir og ættu vel við bæði á heimil-
um sem og fínum kaffihúsum.
Listh
6 mán
aða
vaxtal
ausar
greiðs
lur
(Gildir ekki með öðrum tilboðum)
Af völdum vörum
SÍÐUSTU DAGAR
ÚTSÖLUNNAR
Gerið gæða- og verðsamanburð
Stærð Verð á dýnu aðeins
80 cm 29.900,-
90 cm 29.900,-
120 cm 39.900,-
153 cm 49.900,-
Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h.
Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík
S: 58 58 900 - www.jarngler.is
Nýtt Nýtt !!! Vorum að fá sendingu frá FABRIANO
gæða teikni-,vatnslita-,akríl-,olíu-pappír í örkum, og
blokkum. Einnig teikni-og vatnslita pappír í rúllum.
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MEIRI SKEMMTUN
Meiri Vísir.