Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.02.2011, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 18.02.2011, Qupperneq 52
32 18. febrúar 2011 FÖSTUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.45 Sauðaþjóðin (e) 16.30 Átta raddir (6:8) (e) 17.20 Sportið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (9:26) 18.22 Pálína (4:28) 18.30 Hanna Montana Leiknir þættir um unglingstúlku sem lifir tvöföldu lífi sem popp- stjarna og skólastúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. 19.00 Fréttir, veður og Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfé- laganna. 21.15 Barnastjarnan Shirley Temple (Child Star: The Shirley Temple Story) Banda- rísk bíómynd frá 2001 um ævi barnastjörn- unnar frægu Shirley Temple sem varð eftir- sótt leikkona í Hollywood áður en hún lærði að lesa og reima skóna sína. (e) 22.45 Taggart – Hnífabrellan (Taggart - The Knife Trick) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.35 Molar af borði drottins (Edges of the Lord) Pólsk/bandarísk bíómynd frá 2002. Tólf ára gyðingadrengur felur sig hjá katólskri smábændafjölskyldu til að forðast að lenda í klóm nasista. Leikstjóri er Yurek Bogayevicz og meðal leikenda eru Haley Joel Osment og Willem Dafoe. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.10 Northern Trust Open (1:4) 11.10 Golfing World (23:240) 15.50 Northern Trust Open (1:4) 18.00 Golfing World (25:240) 18.50 PGA Tour - Highlights (6:45) 19.35 Inside the PGA Tour (7:42) 20.00 Northern Trust Open (2:4) 23.00 Golfing World (25:240) 23.50 ESPN America 00.35 Inside the PGA Tour (7:42) 06.00 ESPN America 07.30 Game Tíví (4:14) 08.00 Dr. Phil (116:175) 17.20 Dr. Phil (117:175) 18.05 Life Unexpected (11:13) 18.50 Melrose Place (16:18) 19.35 America‘s Funniest Home Vid- eos (3:50) 20.00 Will & Grace (18:22) Endursýning- ar á gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20.25 Got To Dance (7:15) Raunveru- leikaþáttur þar sem hæfileikaríkustu dans- ararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 21.15 HA? (5:12) Nýr íslenskur skemmti- þáttur með spurningaívafi. Umsjónarmaður þáttarins er leikarinn góðkunni Jóhann G. Jó- hannsson en honum til halds og trausts eru þau Edda Björg og Sólmundur Hólm. 22.05 The Bachelorette (7:12) Bandarísk raunveruleikasería þar sem ung og einhleyp kona fær tækifæri til að finna draumaprinsinn í hópi 25 myndarlegra piparsveina. 23.35 30 Rock (11:22) Bandarísk gaman- þáttaröð. 00.00 The Increasingly Poor Dec- isions of Todd Margaret (1:6) 00.25 Whose Line is it Anyway? (21:39) 00.35 Dr. Phil (114:175) 00.50 Saturday Night Live (6:22) 03.20 Will & Grace (18:22) 03.40 Jay Leno (196:260) 04.25 Jay Leno (197:260) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.00 ‚Til Death (5:15) 11.25 Auddi og Sveppi 11.50 Mercy (18:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Making Over America With Trinny & Susannah (6:7) 13.45 Hannah Montana: The Movie 15.30 Krakkarnir í næsta húsi 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (5:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir, íþróttir og Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Skemmtiþáttur með Audda og Sveppa þar sem þeir eru með skrautleg uppátæki og allt er leyfilegt. 19.50 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþátta- konungnum Loga Bergmann. 20.35 American Idol (9:45) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar snýr aftur í tíunda skiptið. Sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa sleg- ið í gegn og mun fleiri keppendur eru orðnir heimsfrægir söngvarar og leikarar. 22.00 American Idol (10:45) 22.45 Margot at the Wedding Nicole Kidman, Jennifer Jason Leigh og Jack Black leika í skemmtilegri mynd um fjölskyldu- vandamál. Margot og sonur hennar heim- sækja systur Margot sem er að fara að gifta sig manni sem þeim þykir lítið til koma. Systurnar fara að rífast og fjölskylduleyndar- mál koma upp á yfirborðið. 00.15 Copperhead Hrollvekja um íbúa smábæjar í Bandaríkjunum sem þurfa að verjast áras blóðþyrstra eitursnáka. 01.40 Volver 03.35 Shadowboxer 05.10 Til Death (5:15) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Back to the Future II 10.00 Happily N‘Ever After 12.00 The Object of My Affection 14.00 Back to the Future II 16.00 Happily N‘Ever After 18.00 The Object of My Affection 20.00 More of Me 22.00 Lions for Lambs 00.00 Gladiator 02.00 The Man in the Iron Mask 04.10 Lions for Lambs 06.00 Stuck On You 19.30 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fram- úrskarandi læknar veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20.15 Smallville (14:22) Áttunda þátta- röðin um ofurmennið Superman á unglings- árum. Clark Kent heldur áfram að berjast við ill öfl sem ógna honum og framtíð heimsins. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag 21.50 Mannasiðir Gillz Í þáttunum leið- ir Gillz okkur í sannleika um hvað það er að vera karlmaður og hvernig best er að nálgast hitt kynið. 22.20 NCIS (2:24) Spennuþáttaröð sem fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starf- ar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 23.05 Fringe (3:22) Þriðja þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í yfirnáttúru- legum málum. 23.50 Life on Mars (11:17) Bandarískur sakamálaþáttur sem fjalla um lögregluvarð- stjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem lögreglu- maður snemma á 8. áratugnum. 00.35 Smallville (14:22) 01.20 Auddi og Sveppi 02.00 The Doctors 07.00 Sparta - Liverpool Útsending frá leik Sparta Prag og Liverpool í Evrópudeild UEFA. 17.20 Napoli - Villarreal Útsending frá leik Napoli og Villarreal í Evrópudeild UEFA. 19.05 Evrópudeildarmörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Evrópudeild UEFA. Öll mörkin, bestu tilþrifin og umdeildu atvikin á einum stað. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. 20.30 FA bikarinn - upphitun Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í FA bikarkeppninni. 21.00 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 21.30 Main Event Sýnt frá World Series of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 22.25 European Poker Tour 6 - Pokers Sýnt frá European Poker Tour þar sem mæt- ast margir frábærir spilarar. 23.15 Sparta - Liverpool Útsending frá leik Sparta Prag og Liverpool í Evrópudeild UEFA. 15.45 Sunnudagsmessan 17.00 Arsenal - Wolves 18.45 Liverpool - Wigan Leikur Liverpool og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og helstu tilþrifin krufin. 21.00 PL Classic Matches: Arsenal - Leeds 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 22.00 Rivellino Í þessum þáttum eru fremstu knattspyrnumenn sögunnar kynntir og nú er það hinn magnaði Rivellino. 22.30 PL Classic Matches: Manchest- er City - Tottenham, 1994 23.00 WBA - West Ham Útsending frá leik West Bromwich Albion og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin: Hvernig lætur Sjálfstæðisflokkurinn til skarar skríða? 21.00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar. 21.30 Ævintýraferð til Ekvador (2:4) Ari Trausti er sögumaður í mynd Skúla K. Skúlasonar og félaga. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 18.15 Föstudagsþátturinn Spjallþáttur um allt milli himins og jarðar. Stjórnandi: Hilda Jana Gísladóttir. Endursýnt á klukkustundar fresti til morguns. > Jennifer Aniston „Það má ekki treysta á karlmenn, en það má heldur ekki forðast þá.“ Jennifer Aniston leikur Ninu sem býr með besta vini sínum, George, og virðast þau vera hið fullkomna par en vandinn er sá að George er hommi og þarf Nina því að sætta sig við að finna sér annan mann í rómantísku gamanmynd- inni The Object of My Affection sem er á Stöð 2 Bíói kl. 18. Ég verð að hrósa Gísla Einarssyni fyrir Landann. Þetta er sjónvarps- þáttur sem er jafn ósexý á pappírunum og Stoke í ensku úrvalsdeild- inni en er engu að síður svo innilega einlægur og frábær fyrir vikið. Ég datt inn í endursýningu á miðvikudagskvöldið, sá Leif Hauksson (það telst alltaf til tíðinda þegar maður sér útvarpsmann) ræða um áhrif jarðskjálfta á Hveragerði og hvernig bærinn fluttist til um heilu sentimetrana. Stjarn- an er samt alltaf Gísli, þegar hann birtist þá langar mann til að skipta en þegar hann byrjar að tala vill maður hlusta og horfa. Ég sé hins vegar einn annmarka á Landanum. Það er algjör óþarfi að geirnegla sig við landsbyggðina, það væri nefnilega hægt að finna skemmtilegt og „djúsí“ stöff með þessari einstæðu nálgun Gísla. Og svo er það Útsvar, þetta skrímsli í sjónvarpi eins og einhver orðaði það. Það er ekki hægt að útskýra vinsældir Útsvars með öðrum hætti en svo að hinn venjulegi Íslendingur hefur í vikulokin fengið nóg af frægðarfólki og þráir það eitt að vera í félagsmiðstöðinni heima í sveitinni. Það nýtur þess að detta inn í hrepparíg og áhugamennsku, fimmaurabrandara og vísur. Þátturinn er fyrst og fremst íslenskur, hann er gerilsneydd- ur allri Ameríkuvæðingu og þess vegna er hann svona yndislega skemmtilegur. Og loks er það Gillz. Þetta kjaftfora vöðvatröll sem allt þykist vita. Ég held að Gillz hafi í fyrstu verið alvara en svo áttaði hann sig á því að fólk skellti upp úr yfir vitleysunni í honum. Og hann er enginn vitleysingur, hann beit á agnið og er nú kominn með sjónvarpsþátt (hver hefði trúað því?). Mannasiðir Gillz eru fyndnir, þeir afhjúpa hinn skemmti- lega og fáfengilega hugarheim karla sem halda að þeir hafi alltaf ráð undir rifi hverju og vita alltaf best þegar þeir hafa ekki hundsvit á einu né neinu. Eitthvað svo rammíslenskt. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON BYGGIR GOTT SJÓNVARP Rammíslensk þrenna Fasteignir.is er stærsti og ítarlegasti húsnæðisvefur á Íslandi, með yfir 16 .000 eignir á skrá. Eini vefurinn með allar sölueignir á skrá Lifandi og uppfærður leiguvefur Fjölbreyttar upplýsingar í boði fyrir kaupendur, seljendur og leigjendur Opin hús, myndasýningar og þjónustusíður fyrir húseigendur Þú færð góð ráð um fasteignaviðskipti og aðstoð við leigu á íbúð. Þú finnur draumaeignina þína á fasteignir.is. ...ég sá það á Vísi STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS Fasteignir.is fylgir Fréttablaðinu á mánudögum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.