Fréttablaðið - 18.02.2011, Síða 56

Fréttablaðið - 18.02.2011, Síða 56
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Fjöldasjálfsmorð Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Saga Fjárfest- ingarbanka, sendi samstarfsfólki sínu kveðjubréf á miðvikudag. Þar kemur fram að hann hafi haft hags- muni bankans að leiðarljósi þegar hann ákvað að segja starfi sínu lausu. Þorvaldur var með réttar- stöðu grunaðs í tveimur málum embættis sérstaks saksóknara tengdum Kaupþingi og Glitni og hefur ekki fengið því hnekkt. Þorvaldur skrifar að hann voni að öllum takist að rýma til í því eitraða andrúms- lofti í samfélaginu sem einna helst líkist efnahagslegu fjölda- sjálfsmorði þjóðar. Engu líkara sé en að Íslendingar séu með sjálfs - ofnæmi. Brugðist við Eddu-leysi Skjár einn fékk enga tilnefningu til Eddu-verðlaunanna eins og Frétta- blaðið greindi frá fyrir skömmu. Þrátt fyrir að dagskrárstjórinn Kristjana Thors Brynjólfsdóttir hefði borið höfuðið hátt í viðtali við blaðið er augljóst að Eddu-leysið hefur komið við kaunin á starfsfólki stöðvarinnar. Í gær sendi Þor- björg Marinósdóttir, kynningarfulltrúi Skjás eins, út boðskort í mikla veislu á laugar- dagskvöld á skemmti- staðnum Esju við Austurstræti. Tímasetningin er engin tilviljun því á sama tíma er einmitt verið að afhenda hina margumræddu Eddu í Gamla bíói. - fgg að senda t ilnefninga r er til miðn ættis þann Frestur til 21. febrúa r SAMFÉLAGSVERÐLAUN FRÉTTABLAÐSINS visir.is/samfelagsverdlaun FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 1 Svisslendingar fundu leynireikning Mubaraks 2 Gjafmildu brúðhjónin: Gaman að gefa af sér 3 Brúðhjón glöddu Barnaspítalann í stað þess að þiggja gjafir 4 Staðgöngumóðir fæddi barnabarnið sitt 5 Þvinguðu mann til að borða eyrað á sér

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.