Fréttablaðið - 25.02.2011, Side 38

Fréttablaðið - 25.02.2011, Side 38
25. febrúar 2011 FÖSTUDAGUR22 ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. félagi, 6. frá, 8. svívirðing, 9. stormur, 11. í röð, 12. fæla, 14. hroki, 16. sjó, 17. sönghópur, 18. tunna, 20. golf áhald, 21. skrifa. LÓÐRÉTT 1. þungi, 3. utan, 4. þáttaskil, 5. fag, 7. fyrirmynd, 10. belja, 13. rúm ábreiða, 15. fjöl, 16. áverki, 19. strit. LAUSN LÁRÉTT: 2. máti, 6. af, 8. níð, 9. rok, 11. mn, 12. grýla, 14. dramb, 16. sæ, 17. kór, 18. áma, 20. tí, 21. rita. LÓÐRÉTT: 1. farg, 3. án, 4. tímamót, 5. iðn, 7. fordæmi, 10. kýr, 13. lak, 15. brík, 16. sár, 19. at. GAUR... ömurlegur tími til að lenda í jarð- skjálfta! Ég veit ekki hvort þetta skilar sér en, það er komið gott Jói! ÉG SOFA! Jesús! Baba... Palli minn, hvenær eigum við að fara að versla fyrir skólann? Veit ekki, í dag? Í alvöru? Já... ... ég þarf bara að fá kreditkortið þitt og far niður í bæ. Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef séð heilan tepoka skjótast út um nefið á einhverjum. Þetta var mjög grófur brandari Hannes! Takk! Láttu mömmu þína aldrei heyra hann. Pabbi, ég hef ekki náð sex ára aldri með því að vera heimskur. BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur TÓMSTUNDIR & FERÐIR Fyrir veiðimenn Hestamennska TILBOÐSDAGAR 20% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM HNÖKKUM 30% AFSLÁTTUR AF ART HJÁLMUM HESTAR OG MENN ÖGURHVARFI 1 SÍMI 567 3300 HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Kjallaraherb. til leigu í 101. Uppl. í s. 773 3182. Ný uppgerð einstaklings íbúð (bakhús) í Hliðunum til leigu. Uþb 30 fm ný innréttað og ný uppgert. Kr 80.000 á mánuði Uppl 775 0584 eftir kl 17 Húsnæði óskast Óska eftir 4-5 herbergja húsnæði til langtímaleigu í Víkur - eða Staðahverfi. Upplýsingar í síma 824 2356. Reglusamt og reyklaust par óskar eftir íbúð til leigu á höfðuborgarsvæðinu, helst Reykjavík. S. 823 8769. Fjölskylda óskar eftir 3-5 herb. íbúð frá 1. mars í a.m.k. 4 mánuði. Helst í 104/105 Rvk. Reyklaus og reglusöm. Getum greitt alla leiguna fyrirfram. Áhugasamir hafi samband í síma 6916272. Óska eftir 2 herb íbúð á höfuðborgarsv, í fjölbýli. Án húsgagna. Er reyklaus í góðri stöðu. Uppl. í síma 8668742 / rg.sigfusdottir@gmail.com Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna vantar 3-4 herb. íbúðir í Rvk. Íbúðirnar þurfa að vera búnar nauðsynlegum húsgögnum og heimilistækjum. Leigutími er u.þ.b. 6 mánuðir, frá lok apríl fram í miðjan október. Nánari upplýsingar í s: 569 6069 / thorhildur.isberg@os.is Sumarbústaðir Salan komin á fullt. Skoða og verðmet allar helgar. Jón Rafn hjá Valhöll S: 695- 5520 Sumarhúsin seljast hjá Valhöll. Atvinnuhúsnæði Fákafen 140 fm vandað skrifstofu. Tunguháls 327 fm iðnaðar, lofthæð 4,70. Við sund. 20 fm skrifstofu á 2 hæð og 90 fm verslunar og 80 fm iðnaðar á jarðhæð. leiguval.is Sími 553 9820 og 894 1022. Geymsluhúsnæði www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 0808. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 ATVINNA Atvinna í boði Kokkur óskast Okkur á Cafe Bleu vantar góðan kokk eða reynslubolta í eldhúsi til liðs við okkur. Uppl. í s. 899 1965. Spyrlar óskast Vegna aukinna umsvifa óskar Maskína eftir fleiri spyrlum. Fyrst og fremst er um að ræða kvöld- og helgarvinnu en þó stundum dagvinnu. Talsvert álag er framundan og því mikil vinna. Umsóknir þar sem fram kemur menntun og starfsreynsla sendist á maskina@maskina.is. Maskína er nýtt markaðs- og viðhorfsrannsóknafyrirtæki sem býður fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum upp á gæðarannsóknir á sanngjörnu verði. Vilt þú vinna mikið og hafa góð laun eða vinna lítið og hafa lítil laun. Uppl. í s 7732100. Tannsmiður Óskað er eftir tannsmið á tannréttingarstofu sem fyrst. Um er að ræða 70% starf með sveigjanlegum vinnutíma. Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá á spals@internet.is Starfsfólk óskast í hlutastarf við þrif á hótelíbúðum í miðbæ Rvk. Vinnut. frá 10-14 eða 11-15. Uppl. í s. 897 1012 milli kl. 10-13 eða á larus@simnet.is Óska eftir úthringjara til starfa. Föst laun + árangurstengt. Uppl. s. 774 1020. Óska eftir að ráða fólk í hlutastarf við saumaskap/viðgerðaleður. Uppl. s. 898 9944. TILKYNNINGAR Tilkynningar Um daginn lá leið mín í Háskóla Íslands en þangað hef ég ekki komið síðan ég tók mitt BA-próf með sæmilegu láði fyrir sautján árum eða svo. Þá var ástandið svona: PÍNULITLAR kaffistofur í hverju húsi. Kaffið viðbrennt og voveiflega vont. Síð- smurð rúnnstykki með torkennilegu áleggs- káli, bleikum kjötbúðingi og osti ein á boð- stólum ásamt stöku kleinu. Hvíslingar um að nokkrar fílakaramellur væru til í Aðal- byggingunni. Kennarar sem hurfu inn um dularfullar dyr þar sem allt var nýsmurt og óbrennt, samkvæmt áreiðanlegum munnmælum. ÖLDIN er önnur og rúmlega það. Í Hámu, matsölu stúdenta á Háskóla- torgi, blasa við marmaradiskar á fæti hlaðnir fjölmörgum tegundum af glænýju bakkelsi, meira að segja terta sem hefði sómt sér við hirð Frakka- konungs, þrílit og flórsykur stráð. Margbrotið samlokuúrvalið nær frá lofti ofan í gólf, við hlið tuga mis- munandi skyrdrykkja, flösku- vatna og nýkreistra safa. Í hillingum salatbar og mögu- leiki á heitum mat. Sælgætis- úrvalið meira en í Bónus. Og kaffið, konur og menn, kaffið var undursamlegt. HÁSKÓLATORGIÐ sjálft var eins og kynn- ingarbæklingur. Fjöldi fólks á öllum aldri á þönum í erindum sínum, sumir við borð að spjalla, aðrir á leið inn eða út úr bóksöl- unni, enn aðrir standandi uppi við vegg við flatskjái og lyklaborð að senda gögnin sín í nærliggjandi prentara eða bara að mennta sig á alnetinu. Birtan var þannig að allir litu vel út og voru smart. Framtíðin lá í loft- inu og hún var björt. ÉG rakst á Háskólakennara og doktor sem hafði verið með mér í menntaskóla og hann sagði mér frá nýjum og spennandi náms- brautum sem eru einmitt eins og sniðnar fyrir mig. Námsframboðið er eins og í Hámu, kjarngóð grunnnámskeið og girni- legir valkostir. Spurði síðan hvort ég væri með kubb því þá hefði hann getað hlaðið alls kyns fróðleik inn á hann fyrir mig til að skoða að gamni mínu. Ég var ekki með kubb en ákvað að kaupa mér einn í bóksölunni. Í ALLRI bölsýninni, kreppunni og niður- skurðinum var eitthvað óskaplega gott við að koma inn á Háskólatorg um daginn. Ég veit auðvitað að það er ekki hægt að dæma um gæði eða stöðu þjóðfélags eftir því and- rúmslofti sem einhver upplifir í mötuneyti háskólans á staðnum. En ef andrúmsloftið þar er eins jákvætt og metnaðarfullt og mér fannst, þar sem ég leit í kringum mig á Háskólatorgi, þá er einhver von. Heimur batnandi fer

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.