Fréttablaðið - 25.02.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 25.02.2011, Blaðsíða 38
25. febrúar 2011 FÖSTUDAGUR22 ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. félagi, 6. frá, 8. svívirðing, 9. stormur, 11. í röð, 12. fæla, 14. hroki, 16. sjó, 17. sönghópur, 18. tunna, 20. golf áhald, 21. skrifa. LÓÐRÉTT 1. þungi, 3. utan, 4. þáttaskil, 5. fag, 7. fyrirmynd, 10. belja, 13. rúm ábreiða, 15. fjöl, 16. áverki, 19. strit. LAUSN LÁRÉTT: 2. máti, 6. af, 8. níð, 9. rok, 11. mn, 12. grýla, 14. dramb, 16. sæ, 17. kór, 18. áma, 20. tí, 21. rita. LÓÐRÉTT: 1. farg, 3. án, 4. tímamót, 5. iðn, 7. fordæmi, 10. kýr, 13. lak, 15. brík, 16. sár, 19. at. GAUR... ömurlegur tími til að lenda í jarð- skjálfta! Ég veit ekki hvort þetta skilar sér en, það er komið gott Jói! ÉG SOFA! Jesús! Baba... Palli minn, hvenær eigum við að fara að versla fyrir skólann? Veit ekki, í dag? Í alvöru? Já... ... ég þarf bara að fá kreditkortið þitt og far niður í bæ. Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef séð heilan tepoka skjótast út um nefið á einhverjum. Þetta var mjög grófur brandari Hannes! Takk! Láttu mömmu þína aldrei heyra hann. Pabbi, ég hef ekki náð sex ára aldri með því að vera heimskur. BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur TÓMSTUNDIR & FERÐIR Fyrir veiðimenn Hestamennska TILBOÐSDAGAR 20% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM HNÖKKUM 30% AFSLÁTTUR AF ART HJÁLMUM HESTAR OG MENN ÖGURHVARFI 1 SÍMI 567 3300 HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Kjallaraherb. til leigu í 101. Uppl. í s. 773 3182. Ný uppgerð einstaklings íbúð (bakhús) í Hliðunum til leigu. Uþb 30 fm ný innréttað og ný uppgert. Kr 80.000 á mánuði Uppl 775 0584 eftir kl 17 Húsnæði óskast Óska eftir 4-5 herbergja húsnæði til langtímaleigu í Víkur - eða Staðahverfi. Upplýsingar í síma 824 2356. Reglusamt og reyklaust par óskar eftir íbúð til leigu á höfðuborgarsvæðinu, helst Reykjavík. S. 823 8769. Fjölskylda óskar eftir 3-5 herb. íbúð frá 1. mars í a.m.k. 4 mánuði. Helst í 104/105 Rvk. Reyklaus og reglusöm. Getum greitt alla leiguna fyrirfram. Áhugasamir hafi samband í síma 6916272. Óska eftir 2 herb íbúð á höfuðborgarsv, í fjölbýli. Án húsgagna. Er reyklaus í góðri stöðu. Uppl. í síma 8668742 / rg.sigfusdottir@gmail.com Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna vantar 3-4 herb. íbúðir í Rvk. Íbúðirnar þurfa að vera búnar nauðsynlegum húsgögnum og heimilistækjum. Leigutími er u.þ.b. 6 mánuðir, frá lok apríl fram í miðjan október. Nánari upplýsingar í s: 569 6069 / thorhildur.isberg@os.is Sumarbústaðir Salan komin á fullt. Skoða og verðmet allar helgar. Jón Rafn hjá Valhöll S: 695- 5520 Sumarhúsin seljast hjá Valhöll. Atvinnuhúsnæði Fákafen 140 fm vandað skrifstofu. Tunguháls 327 fm iðnaðar, lofthæð 4,70. Við sund. 20 fm skrifstofu á 2 hæð og 90 fm verslunar og 80 fm iðnaðar á jarðhæð. leiguval.is Sími 553 9820 og 894 1022. Geymsluhúsnæði www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 0808. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 ATVINNA Atvinna í boði Kokkur óskast Okkur á Cafe Bleu vantar góðan kokk eða reynslubolta í eldhúsi til liðs við okkur. Uppl. í s. 899 1965. Spyrlar óskast Vegna aukinna umsvifa óskar Maskína eftir fleiri spyrlum. Fyrst og fremst er um að ræða kvöld- og helgarvinnu en þó stundum dagvinnu. Talsvert álag er framundan og því mikil vinna. Umsóknir þar sem fram kemur menntun og starfsreynsla sendist á maskina@maskina.is. Maskína er nýtt markaðs- og viðhorfsrannsóknafyrirtæki sem býður fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum upp á gæðarannsóknir á sanngjörnu verði. Vilt þú vinna mikið og hafa góð laun eða vinna lítið og hafa lítil laun. Uppl. í s 7732100. Tannsmiður Óskað er eftir tannsmið á tannréttingarstofu sem fyrst. Um er að ræða 70% starf með sveigjanlegum vinnutíma. Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá á spals@internet.is Starfsfólk óskast í hlutastarf við þrif á hótelíbúðum í miðbæ Rvk. Vinnut. frá 10-14 eða 11-15. Uppl. í s. 897 1012 milli kl. 10-13 eða á larus@simnet.is Óska eftir úthringjara til starfa. Föst laun + árangurstengt. Uppl. s. 774 1020. Óska eftir að ráða fólk í hlutastarf við saumaskap/viðgerðaleður. Uppl. s. 898 9944. TILKYNNINGAR Tilkynningar Um daginn lá leið mín í Háskóla Íslands en þangað hef ég ekki komið síðan ég tók mitt BA-próf með sæmilegu láði fyrir sautján árum eða svo. Þá var ástandið svona: PÍNULITLAR kaffistofur í hverju húsi. Kaffið viðbrennt og voveiflega vont. Síð- smurð rúnnstykki með torkennilegu áleggs- káli, bleikum kjötbúðingi og osti ein á boð- stólum ásamt stöku kleinu. Hvíslingar um að nokkrar fílakaramellur væru til í Aðal- byggingunni. Kennarar sem hurfu inn um dularfullar dyr þar sem allt var nýsmurt og óbrennt, samkvæmt áreiðanlegum munnmælum. ÖLDIN er önnur og rúmlega það. Í Hámu, matsölu stúdenta á Háskóla- torgi, blasa við marmaradiskar á fæti hlaðnir fjölmörgum tegundum af glænýju bakkelsi, meira að segja terta sem hefði sómt sér við hirð Frakka- konungs, þrílit og flórsykur stráð. Margbrotið samlokuúrvalið nær frá lofti ofan í gólf, við hlið tuga mis- munandi skyrdrykkja, flösku- vatna og nýkreistra safa. Í hillingum salatbar og mögu- leiki á heitum mat. Sælgætis- úrvalið meira en í Bónus. Og kaffið, konur og menn, kaffið var undursamlegt. HÁSKÓLATORGIÐ sjálft var eins og kynn- ingarbæklingur. Fjöldi fólks á öllum aldri á þönum í erindum sínum, sumir við borð að spjalla, aðrir á leið inn eða út úr bóksöl- unni, enn aðrir standandi uppi við vegg við flatskjái og lyklaborð að senda gögnin sín í nærliggjandi prentara eða bara að mennta sig á alnetinu. Birtan var þannig að allir litu vel út og voru smart. Framtíðin lá í loft- inu og hún var björt. ÉG rakst á Háskólakennara og doktor sem hafði verið með mér í menntaskóla og hann sagði mér frá nýjum og spennandi náms- brautum sem eru einmitt eins og sniðnar fyrir mig. Námsframboðið er eins og í Hámu, kjarngóð grunnnámskeið og girni- legir valkostir. Spurði síðan hvort ég væri með kubb því þá hefði hann getað hlaðið alls kyns fróðleik inn á hann fyrir mig til að skoða að gamni mínu. Ég var ekki með kubb en ákvað að kaupa mér einn í bóksölunni. Í ALLRI bölsýninni, kreppunni og niður- skurðinum var eitthvað óskaplega gott við að koma inn á Háskólatorg um daginn. Ég veit auðvitað að það er ekki hægt að dæma um gæði eða stöðu þjóðfélags eftir því and- rúmslofti sem einhver upplifir í mötuneyti háskólans á staðnum. En ef andrúmsloftið þar er eins jákvætt og metnaðarfullt og mér fannst, þar sem ég leit í kringum mig á Háskólatorgi, þá er einhver von. Heimur batnandi fer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.